Morgunn


Morgunn - 01.06.1981, Qupperneq 58

Morgunn - 01.06.1981, Qupperneq 58
56 MORGUNN Þetta virðist nú fáránleg fjarstæða frá sjónarmiði venju- legrar stjarnfræði, sem lítur á himinhnettina sem dauða efnis- kekki og ekkert annað. En sé litið á sérhvern himinhnött sem lífi gædda verund, séu sólirnar guðir, eins og Brúnó kenndi, þá breytist viðhorfið. Hnettirnir eru þá annað og meira en hinir lýsandi efnisdeplar, sem vér sjáum á himni. Þessir sýnilegu efnisdeplar eru þá ekki annað en aukaatriði ennþá stórkostlegri veruleika, að sínu leyti eins og skynlíkami mannsins er í raun og veru aukaatriði hjá hinum æðri eðlis- þáttum hans. Hinir raunverulegu hnattheimar eru sam- kvæmt þessu veruleiki æðri efnissviða miklu víðáttumeiri, margþættari og dýrðlegri en hinir sýnilegu efnisdeplar himin- hvolfsins, svo heillandi sem oss virðast þeir á að líta. Og sé litið á himinrúmið sjálft sem lifi gædda verund, þá er sú hugsun nærlæg, að sérhver himinhnöttur sé eigi annað en eins konar fruma eða orkustöð í stjarnheimalíkama ennþá æðri og voldugri verundar. Þó að vér getum litla hugmynd gert oss um það, með hverjum hætti þetta megi gerast, felst þó í fyrrgreindri hugsun glögg bending í þá átt, að sólkerfið og þar með jörðin með þvi lifi, sem á henni er, geti ekki verið cháð umhverfi sinu i Vetrarbrautinni. Ég fer ekki lengra út í þá sálma. En staðreynd er, eins og áður sagt, að vér erum nú á mótum Fiskialdar og Vatnsbera- aldar, en það hlýtur að tákna, að vitundareðli mannkyns sé einnig á tímamótum. Manngerð Fiskialdar einkennir það, að vitundarlíf hennar er fremur á geðsviði en hugsviði. Slíkir menn lifa fremur i heimi Þlfinningar en hugsunar. Þeim er gjamt að móta skoðanir sínar eftir hefð og áhrifavaldi. Hugsjónatryggð og fórnfýsi eru meðal höfuðdyggða þeirra, en oft hættir þeim um of.til einsýni, strangtrúnaðar og ofstækis eins og einatt hef- ur fram komið ófagurlega á undanförnum tveim þúsundum ára i ofsóknum og styrjöldum af trúmálaástæðum. Hér lilýtur nú að verða breyting á. Heimsöld þessi hel’- ur lokið mikilvægu hlutverki sínu. Heiminum er ætlað að taka miklum og gagngerum stakkaskiptmn frá Fiskiöld til
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.