Saga


Saga - 1968, Blaðsíða 14

Saga - 1968, Blaðsíða 14
10 ODD DIDRIKSEN inni“. „Ég hef aldrei skrifað neitt fyrr, sem svo margir menn víðs vegar um land . . . hafi svo ört og ótvírætt lýst ánægju yfir og tjáð sig samdóma." Þetta hefur sannfært hann um, „áð sé nokkur skoðun í nokkru máli almenn á Islandi, þá sé það óskin um sldlnaö við Danmörku.“1) í apríl 1889 skýrir Jón Ólafsson frá því, að verið sé að safna undirskriftum um land allt undir ávarp til Alþingis. 1 ávarpinu segir, að „eftir því sem sambúð vorri við ina dönsku stjórn hagar, sé þjóðinni ekkert æskilegra en að öllu stjórnarsambandi íslands við Danmörku gæti sem bráðast orðið lokið á löglegan hátt, þar eð samband þetta nú er að eins til niðurdreps þjóðfélagi voru í öllu tilliti." Undirskrifendur „fela öruggir þinginu, hvert tillit það vill taka til þessarar skoðunar við meðferð stjórnarskrár- málsins“. Jón Ólafsson hvetur menn til að undirskrifa og senda honum eða Fjallkonunni ávarpið.2) Síðar vildi Jón hvorki kannast við að hafa skrifað „ávörpin", greitt prent- kostnað af þeim eða verið hvatamaður að þeim.3 4) En víst er áð minnsta kosti um það, að hann hóf fyrstur manna umræður um málið. Svo síðla sem 22. júlí hafði aðeins verið skilað ávörpum úr Þingeyjarsýslum og Múlasýslum. Fleiri bættust við um sumarið, „langfjölmennast þó úr Múla- sýslunum og Þingeyjarsýslunum“.J-) Til skýringar á því, að málið fékk ekki betri undirtektir, bendir Jón Ólafsson á, að ávörpin hafi ekki verið send um allt landið og að „Bene- diktssinnar og Þjóðviljans réru gegn ávörpunum“. At- hyglisvert þótti honum, „að ekki svo fáir danskir menn hér búsettir rituðu undir þau.“ 5 6) Augljóst er, áð hér hafði Jón Ólafsson beitt sér fyrir máli, sem að vísu átti nokkru fylgi að fagna, en fæstir kusu þó heldur að styðja en end- urskoðun stjórnarskrárinnar.0) 1) Fjallkonan 17/4 ’89; auðkennt þar. 2) Sama blað. 3) Sama blað 10/10 ’89; sbr. 8/5 ’89. 4) Sama blað. 5) Sama blað, auðkennt þar. 6) Páll Briem gerði ráð fyrir, að „aðskilnaðarhugmyndin" mundi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.