Saga


Saga - 1968, Blaðsíða 163

Saga - 1968, Blaðsíða 163
RITFREGNIR 159 viljað leggja sérstaka áherzlu á, að sárin á líki Salómons væru af völdum músa, en ekki manna. Höfundur talar einnig um ofsóknir gegn Halldóri (bls. 248), en mér finnst það fullsterkt orð um þann grun, sem hvíldi á Halldóri um, að hann hefði gefið skýrslu vilhalla Sigurði skurði. (bls. 249) „Hann (þ. e. Skúli) handtók Sigurð Jóhannsson og flutti hann með sér næsta dag (þ. e. 5. janúar) til Isafjarðar". — Hið rétta er 7. janúar. Björn Guðlaugsson stendur undir bréfi hreppsnefndarinnar í Mos- vallahreppi (bls. 255), en á að vera Bóas Guðlaugsson. (bls. 277) „Menn vissu ekkert, hvert hann hafði farið, en hann var horfinn á brott úr bænum. I augum Lárusar var þetta strok hans kannski aðeins til hins betra. Þar með viðurkenndi Skúli sekt sína. Nú var hann búinn að vera.-------Skúli var strokinn, kannski kominn um borð í Ameríkufar. Hver vissi það?“ — Hér er stillinn heldur betur ýktur. Lárusi var fullkunnugt um, hvert ferð Skúla var heitið, enda hafði Skúli skýrt honum frá því áður. Allt tal um Ameríku er hér ger- samlega út I hött. (bls. 283-4) „Og um leið og hann vék Skúla úr embætti og setti Lárus sýslumann i hans stað, sendi hann (þ. e. landshöfðingi) Lárusi svohljóðandi bréf, sem varðveitt er með rithönd Hannesar Hafstein, og gefur það ef til vill sérstakt tilefni til að álykta, að hann hafi verið í ráðum með Magnúsi við að semja það“. — Þótt embættisbréf þetta frá 29. ágúst 1892 sé með hendi landritara, Hannesar Hafsteins, sannar það ekkert um hlut hans í Skúlamálinu, en hins vegar er unnt að færa sterkar líkur fyrir þvi, að Hannes hafi verið trúnaðar- maður landshöfðingja I þessu máli. (bls. 285) „Að sögn Skúla, sem ekki hefur verið mótmælt, tók Magnús landshöfðingi þá þvert fyrir það, að rannsaka ætti alla embættisfærslu Skúla og er þetta atriði, neitun landshöfðingja, fáein- um dögum eftir að bréfið 29. ágúst var skrifað, eitt allra furðulegasta fyrirbærið í öllum Skúlamálunum, og er leitt að ekki skuli vera hægt að skera úr um það, hvað var þarna á seyði, því að á þessu hvilir allt hið afdrifarika framhald þessa máls“. Ilér hafa höfundi fallizt hendur, þótt margt hafi hann skýrt, stórt og smátt, en not hefði hann getað haft af skýringu þeirri, sem Skúli setti fram um þetta atriði og ekki virðist fjarri lagi. Sjá Alþt. 1895 B, bls. 1795— 6. (bls. 288) „Það var ekki fyrr en 25. ágúst, sem Skúli bauðst til að afhenda Þorvaldi prentsmiðjuna —“. — Hið rétta er 22. júlí. (bls. 291) „Þegar þau (réttarvitnin Ólafur og Þorsteinn) voru orðin nógu rugluð, lét Lárus þau vinna eið að framburði sínum." — Engan unnu þeir Ólafur og Þorsteinn eiðinn i Rögnvaldsmálinu. (bls. 299) Vísan „Það er sorglegt syndagjald" er örugglega eftir séra Sigurð i Vigur. — „Þessi bragur kom upp á ísafirði, og var höf- undur óþekktur". — Bragur þessi er eftir Sighvat Grímsson Borgfirð- ing og heitir Rassalínsraunir. Er hann 6 erindi, hvert 10 vísuorð. (bls. 305) „Aldraðan mann, Jón Guðmundsson á Laugabóli —“. — Jón var Halldórsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.