Saga - 1968, Blaðsíða 142
138
KRISTINN JÓHANNESSON
Fla hans, Fia hans
fær hjá honum skjóliö.
Óla er kalt á kinnunum,
Fia vill el orna’ ’honum.
Fram í eldhús til hennar
tíöum leggur göngurnar.
Ólafur þessi var vinnumaður nokkur ár hjá móður
minni, og var hann einn fyrsti háseti hjá mér, er ég byrj-
aði formennsku. Hann var liðlegur sjómaður, og féll
mér ágætlega við hann. Ólafur varð síðar holdsveikur
og dó á spítalanum í Laugarnesi."20)
TILVITNAÐAR HEIMILDIR GREINARINNAR:
1) Alþingisbækur Islands, I, 442—444, — 2) Kancelliets Brevböger,
VIII, 495-496, — 3) Annálar 1400—1800, I, 228, — 4) Ævisaga Jóns
Ólafssonar, útg. Sigfús Blöndal, 395, — 5) Tyrkjaránið á Islandi 1627,
92, — 6) Tyrkjarániö, 249, — 7) Undur Islands eftir Gisla Oddsson,
þýö. Jónas Rafnar, 108—109, — 8) Ævisaga Jóns Ólafssonar, 400, —
9) Tyrkjaránið, 454, — 10) Þjóðólfur 1857, viðaukablaö viö 9. ár, No.
18, — 11) Lovsamling for Island, I, 314, — 12) sama bd. 315, — 13) s. st.,
— 14) Annálar, III, 142, — 15) sama bd. 278, — 16) Islenzk sagnablöð,
I, nr. 2, 27, — 17) Byltingin 1809 eftir Helga P. Briem, 295, — 18) Lov-
samling, VII, 258—259, — 19) sama bd. 260, — 20) Sjósókn, endur-
minningar Erlends Björnssonar, 36—38.