Saga


Saga - 1968, Blaðsíða 123

Saga - 1968, Blaðsíða 123
ÆTT KENND VIÐ AKRA 119 JÓN STYRSSON Jón Styrsson er væntanlega fæddur nálægt 1425. Hans er einungis getið á hinum fyrrnefnda stað, í bréfinu frá 17. janúar 1447 um eignarheimild fyrir Bólstaðarhlíð. Jón var skilgetinn, og svo mun systir hans, móðir Er- lingsbarnanna fyrrnefndu, einnig hafa verið, því að ann- ars mundu þau varla hafa átt svo verulegt fé, sem á um- boðsbréfi Styrs afa þeirra er að skilja. Engar sögur fara af Jóni eftir 1447, en þó kann hann að hafa kvænzt, jafn- vel lifað föður sinn, og fleiri kunna að hafa verið börn Styrs en Jón og móðir Erlingsbarnanna, en ekkert er um það kunnugt. Akrar falla að sjálfsögðu ekki í arf fyrr en við lát Styrs, eftir 1465, en engin merki eru þess, að þeir hafi úr ætt gengið. Hið næsta er, áð jörðin er komin í eigu Arnórs Finnssonar, sem áreiðanlega var ekki erfingi að henni. Kaup á höfuðbólum voru að líkindum sjaldgæf á þessum tímum, og líklegt er, að þau hafi þá miklu oftar gengið í arf en kaupum og sölum. Enga ástæðu vita menn til þess, að jörðin ætti að hafa verið seld, og engin Erlings- börn vita menn hafa átt Akra á miðjum síðara helmingi 15. aldar. Því er líklegast, að hinn eini skilgetni sonur Styrs, sem menn þekkja og vitað er, að komst til fullorðinsára, hafi erfit Akra eða a. m. k. börn hans eftir Styr afa sinn. Því er það, að allar líkur benda í þá átt, að Akra hafi Arnór fengið með konu sinni, þeir séu arfur hennar, og kemur þá svo vel heim sem á verður kosið, að Helena Jónsdóttir kona hans hafi verið dóttir Jóns Styrssonar, fædd nálægt 1450. Ef svo hefur verið, er ekki líklegt, að Jón hafi átt skilgetna syni, er upp komust, og tilgátan í Sýslumannaævum, II 549, er alveg órökstudd og mjög ósennileg. Hér verður að geta einnar tilgátu, sem raunar er alveg órökstudd, en fram þarf að koma, með því að örlitlar líkur eru til þess að hún kunni að vera nærri lagi, og ef eitthvað kynni einhvern tíma áð koma fram henni til stuðnings, hef- Ur henni verið komið á framfæri. Svo er mál með vexti, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.