Saga


Saga - 1968, Blaðsíða 139

Saga - 1968, Blaðsíða 139
ÞÆTTIR ÚR LANDVARNASÖGU 135 þriðja upp á 45.“14) Aðeins eitt þessara skipa mun þó hafa náð landi hér, það er að segja Oldenborg, sem Fitjaannáll segir, að hafi haft 300 manns innanborðs í fyrstu. Oldenborg kom til íslands 10. september. Sat Otto á Bessastöðum þann vetur og skrifaði bréf til sýslumanna, þar sem hann leggur ærið gjald á hverja sýslu, ætlað til skanzagerðar. Segir Vatnsfjarðarannáll yngri, að gjald þetta hafi verið meira en eftirgjaldið. Sýslumenn skyldu hafa greitt gjöld þessi á útmánuðum að viðlögðu straffi og embættismissi. Eitthvað mun hafa staðið í mönnum að reiða þetta gjald af hendi, einkum munu prestar hafa verið ófúsir til þessa. Sá Brynjólfur biskup ástæðu til þess að rita prestum í biskupsdæmi sínum umvöndunarbréf, þar sem hann bað þá inna þetta gjald af hendi umræðulaust. Eftir þetta sljákkuðu andmælin, og gjaldið innheimtist. Mun það hafa numið 1500 til 1600 ríkisdölum. Að vori kallaði Otto Bjelke á Nesjabændur að hláða skanz á Bessastöðum og sigldi að því verki loknu út til Danmerk- ur. Ekki mun Islendingum hafa líkað allskostar vel við Otto Bjelke eða framkvæmdir hans. Þótti þeim sem ekki hefði skanzaskatturinn allur runnið til framkvæmdanna, heldur hefðu nokkrir dalir lent í vasa foringjans. Vatns- fjarðarannáll talar um lítinn skanzvott í afsökunar nafni og Eyrarannáll segir svo frá: „Kom út til landsins fóvetinn Jóhann Klein og Christ- ian Bjelke, bróðir commandantsins Otta Bjelke, og sigldu aftur báðir ásamt commandantinum, hver eð með sér hafði ærið mikið gjald, er lagt hafði verið til skansagerðar, af hverri lítið varð, utan einn skans á Bessastöðum þetta vor gerður, ferkantaður, 20 mál- faðmar á hvern veg, og tveggja mannhæða hár og með fallbyssum besettur."15) Ekki geta annálahöfundar nánar um vopnabúnað skanz- ins. Kjósarannáll nefnir þó „nokkur fallstykki" og „eina byssuskyttu", sem foringinn hafði látið eftir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.