Saga


Saga - 1968, Blaðsíða 37

Saga - 1968, Blaðsíða 37
KRAFAN UM ÞINGRÆÐI 33 a fi’umvarpinu 1889, virðist Jón Ólafsson þó hafa komizt að nýrri niðurstöðu um skilyrðin fyrir frjálslyndu stjórn- lagakerfi. Hvorki hann né aðrir íslenzkir taismenn þing- i’æðisins höfðu áður látið í ljós þá skoðun, að nauðsyn v*ri á íhaldssamri stofnun í stjórnskipuninni, ef þing- i’æðisstjórn ætti að vera framkvæmanleg.1) I áberandi samræmi við það, sem íhaldsmenn héldu fram í Noregi á 8- tug aldarinnar2), hélt Jón Ólafsson því nú fram, að þingræðislegt stjórnarfar væri gert óframkvæmanlegt, ef ekki væri til íhaldssöm stofnun í formi efri málstofu, því að þá yrði stjórnin að taka að sér það hlutverk. En öfugt við Pál Briem lagði Jón Ólafsson þó skýrt og ótvírætt áherzlu á, að Neðri deild ætti að hafa forréttindaaðstöðu. Hann gaf í skyn, að þessi áðstaða Neðri deildar væri tryggð ftieð ákvæðum stjórnarskrárinnar um fjárlögin. Þau átti fyrst að ræða í Neðri deild, og næðist ekki samkomulag milli deildanna, átti að ræða þau í Sameinuðu þingi eins °g önnur þau frumvörp, sem ekki var eining um. En Þar sem vanalega þurfti tvo þriðju atkvæða í Sameinuðu Þingi til að frumvarp næði samþykki, nægði einfaldur uieirihluti til að samþykkja fjárlög. Neðri deild mundi þannig tvímælalaust hafa undirtökin í fjárveitingamál- Urn> en meirihluti Neðri deildar þurfti áð vera nokkuð stór, ef verst gegndi þrír fjórðu, ef fullt vald ætti að vera tryggt í fjármálum. Miðað við bannið við bráða- hirgðafjárlögum, sem Jón Ólafsson og skoðanabræður hans höfðu sett inn í frumvarpið 1887, var tryggingin fyrir því, að þingræðislegt stjórnarfar næði fram að ganga, óneitanlega miklu hæpnari í frumvarpinu frá 1889. Því verður ekki neitáð, að Jón Ólafsson var á undanhaldi, 1) Sbr. þó skoðanir Jóns Sigurðssonar á Gautlöndum um Efri deild skipaða „rosknum mönnum og ráðnum“. Ekki hélt hann því samt ram, ag ihaldssöm efri deild væri nauðsynleg forsenda þingræðis. Síá O. D„ Saga 1961, 221. 2) Sjá Jens Arup Seip, Et regime foran undergangen (1945), 100 o. í* * > og Alf Kaartvedt, Kampen mot parlamentarisme 1880—1884 (1956), 21—34. 3 L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.