Saga


Saga - 1968, Blaðsíða 24

Saga - 1968, Blaðsíða 24
20 ODD DIDRIKSEN Efri deild kom í ljós, að tilboðið bar árangur. Nokkrir hinna konungkjörnu þingmanna voru fúsir til samninga. En afleiðingin af miðlunarsamningunum varð ný sundrung meðal hinna þjóðkjörnu þingmanna, og svo fór, að árið 1889 gerði Alþingi ekki neina samþykkt í stjórnarskrár- málinu. Um það bil þriðjungur lögákve'ðins þingtíma var liðinn, þegar stjórnarskrárfrumvarpið var lagt fram í Neðri deild. Orsök þessa seinagangs var, eins og brátt mun lýst verða, ósamkomulag í þingflokki meirihlutans. Flytjendur frum- varpsins voru Sigurður Stefánsson frá Vigur, Jón Jóns- son á Reykjum, Eiríkur Briem, Páll Briem og Þorvaldur Kerúlf.1) Benedikt Sveinsson hafði verið kjörinn forseti Neðri deildar og varð ekki eins umsvifamikill í málinu á þessu þingi og hann var vanur. Uppistaðan var frumvarp það, sem samþykkt hafði ver- ið í Neðri deild 1887. En nokkrar mikilvægar breytingar höfðu þó verið gerðar. Flestar þeirra miðuðu að því að skýra sambandið milli konungs og landstjóra og þar með samband Islands við Danmörku. Konungur átti að tilnefna ráðherra fyrir Island, sem vera átti við hlið konungs og bera ábyrgð á ákvörðunum hans í málefnum þess. Nánar skyldi ákveðið með lögum, hvernig Alþingi gæti að sínu leyti komið fram þessari ábyrgð. I stáð hins næsta óljósa orðalags „konungurinn eða landstjórinn" í frumvörpunum frá 1885/86 og 1887 var nú sett „landstjórinn". Þannig var nú orðið ótvírætt, að landstjórinn átti að koma í stað konungs 1 öllum íslenzkum sérmálum. Landstjórinn átti að tilnefna hina innlendu ráðherra, sem bera skyldu ábyrgð á stjórnarathöfnunum. Ákvörðun um staðfestingu laga frá Alþingi skyldi falin landstjóranum, nema um væri að ræða stjórnarskrárbreytingar, þá skyldi konungur fara með það vald. En konungur átti þá að hafa vald til að aftur- 1) Alþt. 1889 C, 179.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.