Saga


Saga - 1968, Blaðsíða 77

Saga - 1968, Blaðsíða 77
KRAFAN UM ÞINGRÆÐI 73 Stjórnarskrárfrumvarpið gekk eins hratt og greiðlega gegnum þingið og árið áður. í Neðri deild tóku ekki aðrir til máls við 1. umræðu en Benedikt Sveinsson og Tryggvi Gunnarsson. Síðan hélt frumvarpið áfram gegnum deild- ina án þess að vera tekið fyrir í nefnd og án umræðu og var samþykkt samhljóða við lokaatkvæðagreiðslu. í Efri deild hélt aðeins Hallgrímur Sveinsson, konungkjörinn þingmáður, stutta tölu við 2. umræðu. Deildin samþykkti frumvarpið með 6 atkvæðum gegn 2 við hina endanlegu atkvæðagreiðslu. Ásamt stjórnarskrárlögunum sendi Al- þingi frá sér sömu lagasamþykktirnar og árið 1886, um afnám embætta, um ráðherraábyrgð, um kosningar til Alþingis og um laun landstjóra og ráðherra, og ábyrgðar- lögin voru algerlega samhljóða þeim, sem samþykkt voru 1886.i) Þau stjórnarskrárlög, sem Alþingi samþykkti 1893 og 1894, voru í aðalatriðum þau sömu, sem samþykkt voru 1885—86. En þó var einn verulegur munur. Tvö ákvæði, sem ekki voru í stjórnarskrárlögunum frá 1885—86, veittu örugga tryggingu gegn því, áð stjórnin gæti notfært sér að nokkru verulegu ráði heimildina til að gefa út bráðabirgða- !ög, og lögðu áherzlu á, að þessa heimild bæri aðeins að skoða sem neyðarráðstöfun. í fyrsta lagi áttu bráðabirgðalög að falla úr gildi, ef þau næðu ekki samþykki á næsta þingi, þar sem í stjórnarskrársamþykktinni frá 1885—86 var aðeins sagt, að þau skyldu lögð fyrir næsta þing. Þessi breyting hafði komið inn í frumvarpið 1887.2) í öðru lagi gat stjórnin ekki beitt heimildinni til útgáfu bráða- þirgðalaga til þess að gefa út bráðabirgðafjárlög, ef til y°ru fjárlög samþykkt af Alþingi, en þetta ákvæði skaut 1 reynd loku fyrir fjárlagasynjun af hálfu stjórnarinnar. Þetta voru ákvæði, sem ekki stöfuðu af reynslu Islend- Alþt. 1894 B, 71 o. á., 86, 131, 287; A, 152, 182, 228; C, 124; sbr. °- D., Saga 1961, 246—249. 2> Sjá O. D„ Saga 1961, 261 o. áfr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.