Saga


Saga - 1968, Blaðsíða 102

Saga - 1968, Blaðsíða 102
98 EINAR BJARNASON karllegg föðurættar Lofts, næst úr Mö'ðruvellingaætt,1) karllegg móðurættar Lofts, í þriðja lagi úr ætt Páls á Eið- um Þorvarðssonar, karllegg föðurættar Ingibjargar konu Lofts, og loks í fjórða lagi „af ættinni Gísla bónda“, sem samræmis vegna verður að ætla að sé karlleggur móðurætt- ar Ingibjargar. Hér verður að gæta þess að verða ekki fyrir þeim áhrif- um af bæjarnafninu „Mörk“, sem kemur rétt á eftir nafni Gísla, að menn ætli, að Gísli hafi búið í Mörk, en vel má samt vera, áð þar hafi hann búið og átt jörðina. Það segir gjafabréfið ekkert um, heldur einungis, að á jörðunum Mörk og Dal undir Eyjafjöllum skuli fæða ómaga af ætt- inni Gísla bónda. Af gjafabréfinu má hins vegar ráða það með vissu, að jarðirnar, sem liggja saman, eru komnar í eigu Lofts og Ingibjargar, en svo sem fyrr segir, er Andrés Gíslason, hirðstjóri, sem kemur við sögu á þriðja fjórð- ungi 14. aldar, þannig kenndur við Mörk, að líkur benda eindregið til þess, að hann hafi bæði búið á þeirri jör'ð og átt hana. „Gísli bóndi“ er ekki feðraður í gjafabréfinu, og ekkert bendir til þess, að hann hafi verið Andrésson, en engan Gísla þekkja menn, sem sennilegra er, að átt sér við þar, en Gísla föður Andrésar hirðstjóra, með því að í ætt Andrésar virðist jörðin hafa verið, er menn vissu síðast, á'ður en hún komst í eigu Lofts og Ingibjargar. Gísli Andrésson, sem að framan er nefndur, er eflaust sá, sem annálar telja hafa dáið 1428, þá væntanlega ekki yngri en um sextugt. Ef við karllegg ættar Sesselju Þorsteinsdóttur, móður Ingibjargar Pálsdóttur, er átt með „ættinni Gísla bónda“ í gjafabréfinu, er fráleitt, að hún hafi verið kennd við mann, sem varla var eldri en Sesselja, sennilega yngri, og svo ný- dáinn þegar gjafabréfið er skráð, að varla gat verið um að ræða „ætt“ frá honum enn. Ég tel því útilokað, áð við 1) „Möðrufellingaastt" er að öllum líkindum ónákvæmni ritara eða afritara. Sjá D. I. IV 306. Ásgarðsbrekka á að vera Ásgeirsbrekka.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.