Saga


Saga - 1968, Blaðsíða 153

Saga - 1968, Blaðsíða 153
RITFREGNIR 149 tók þýzkan togara í landhelgi, var á opnum báti við 8. mann, yfirbug- aði 30 manna áhöfn og kom skipinu á vald réttvisinnar. Hann var lengi oddviti og hreppstjóri Vestmannaeyinga, sægarpur og brautryðjandi. öðrum þræði var Sigurður einherji, of sérstætt karlmenni til að njóta vinsælda í hlutfalli við það traust, sem menn báru til hans. Eins og hetjur fornsagna afneitar hann trúarbrögðum. Ég hef öruggar sagnir fyrir þvi, þótt ekki séu þær skráðar á bókina, að einnig i banalegunni neitaði hann að beygja sig fyrir eilífðarvoninni. Þess vegna var það m. a., að presturinn vandaði honum ekki hinztu kveðjuna. Þessi funa- bráði öðlingur með víkingslundina ber uppi verk þeirra Þórbergs, persónuleiki hans gerir það að fögrum bókmenntum. Ef þar er fyrir Sigurðar hlut séð, er eftir hlutur Einars, framhald af þessu bindi. Á sama hátt og Einar ríki hefur opnað hvern kima í bænum á Heiði, á hann eftir að gerast leiðsögumaður okkar um rangala íslenzkra atvinnu- og fjármála, samfara því að bregða ljósi yfir kynslóðaskipti á öldinni. Hvert er og verður hlutskipti einstaklingsins i þeirri veröld stóriðju og erlends fógetavalds, sem hér grefur um sig? Er einstaklingurinn Einar ríki að bjarga sjálfum sér frá glötun með kompaníi við hluthafann í allífinu? Fagurt er í Eyjum gefur fyrirheit um, að vænta megi frá þeim félögum þroskaðra ávaxta af skilnings- trénu, ef framkvæmdamaðurinn má vera að þvi að sinna nýja fyrir- tækinu sínu. Það er fagurt í Eyjum I bók Einars Sigurðssonar. Þar ljómar ekki sama fegurðin og á Iívítárvöllum er, þegar vel veiðist. En ljúfur blær dýrra minninga berst yfir sögusviðið. Eyjunum ann hann, er dálítið stoltur af þeim og fólkinu þar og virðist í fullri sátt við tilveruna. Bjöm Þorsteinsson. Hannes Pétursson: Eyjarnar átján. Dagbók úr Færeyjaferð 1965. Bókaútgáfa Menningarsjóðs. Reykjavík 1967. Þetta er ferðadagbók frá Færeyjum með allrækilegum inngangi um land, fólk og atvinnuhætti. Inngangurinn er skýr og skilmerkilegur, en ferðadagbókin 19.-aldar- leg með öllum þokka þess tíma. Hannes skynjar eyjarnar með skiln- ingarvitin upp á gátt, hringsnýst „með uppglennt augun kringum þennan gamla kofa“ i Kálfahlíð (bls. 88). Hann ferðast undir leiðsögn sálufélaga sinna lifandi og dauðra: Djurhuus, J. F. Jacobsens, W. Heinesens o. fl., og leitar að veröld sem var. Hún er ýmist farin eða á förum í Færeyjum. sem annars staðar. Höfundur snuddar i húsa- sundum, reikar um haga, andar að sér móreyk, sjávarseltu og tjöru- angan og dáist að afrekum meistarans, sem stundað hefur högg- rnyndasmið á eyjunum um milljónir ára. Hannesi lætur bezt að móta landslagsmyndir orðum, leiða fram svipbrigði skýjafars og heiðrikju. Hann er maður fámennis og kyrrlátra lífshátta, en ekki þess hraða, sem einkennir kvikmyndir. Auðvitað er hann ekkert viðundur og blandar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.