Saga


Saga - 1968, Blaðsíða 106

Saga - 1968, Blaðsíða 106
102 EINAR BJARNASON Það kann að vera þessi framkvæmd, sem Smiður Andrés- son gaf Árna að sök, enda segir annállinn um það svo: „og gaf honum að sök Barkaðar mál".1) , Gottskálksannáll segir við árið 1365, áð utan hafi farið Ormur Snorrason og Andrés Gíslason.2) Hið sama stendur í Lögmannsannál undir árinu 111.3) Gottskálksannáll segir við árið 1366, að út hafi komið Ormur Snorrason, Andrés Gíslason, Þorgeir Egilsson og Magnús Jónsson með vald um allt land, að Hákoni kon- ungi hafi verið dæmt land allt og að þeir hafi haft hirð- stjórn um allt land undir Hákonar kóngs skipun Ormur og Andrés.4) Sami annáll segir við næsta ár, 1367, að utan hafi farið Þorsteinn Eyjólfsson og Jón Ketilsson og Andrés og Oddur Gíslasynir.4) Flateyjarannáll segir við sama ár, að þá hafi komið út Andrés Gíslason með hirðstjórn.5) Gottskálksannáll segir við árið 1374: „Utanferð Andréss Gíslasonar á Sunnifusúðinni og forgekk í hafi, og tapaðist hvert mannsbarn". Flateyjarannáll segir við árið 1375: „gekk fyrir Sunn- ifusúðin, var þar á Andrés Gíslason.“ Til eru bréf í frumriti, dagsett á Túnsbergshúsi í Nor- egi laugardaginn næsta eftir páskadag á 20. ári ríkisstjórn- ar Hákonar konungs Magnússonar, og er þetta í fornbréfa- safninu talið 28. apríl 1375. Þar segir, að konungur telji sig skulda kaupmanninum Tidike fan Lyne ellefu merkur „löðuga", fimmtán skillinga enska 5 hverri „löðuga“-mark. Skuld þessa segir konungur, að lúka skuli umboðsmenn hans í Bergen, Erlendur Filippusson og Jón Hallvarðsson og Andrés á Mörk „af því gózi, sem Andrés nú hingað til Noregs fært hefur af Islandi". Hér er um Andrés hirðstjóra Gíslason að ræða, og er eflaust rétt ályktun útgefanda fornbréfasafnsins og ann- arra, að Andrés hafi farizt á heimleið til íslands vorið 1375, en ekki haustið 1374, er hann fór utan. 1) Isl. Ann., 407—408. — 2) S. st. 361. — 3) S. st. 234. — 4) S. st. 361. — 5) S. st. 412.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.