Saga


Saga - 1969, Síða 234

Saga - 1969, Síða 234
280 RITFREGNIR hefur einn haft framtak í sér úr stórum hópi hálærðra manna til að gjalda sín Torfalög i þessu efni. Tossalisti sá, sem Jón Guðnason birtir, er, eftir því sem ég kemst næst, i 23 liSum. Þar af eru 3 um ályktunaratriði og þá eftir 20, sem fjalla fremur um staðreyndavillur, sum þeirra að vísu í fleiri liðum- Þessi atriði eru ekki tölusett hjá honum, heldur vísað til blaðsíðutals innan sviga í bók minni, og verð ég þvi að hafa sama hátt á. Fyrst eru ályktunaratriðin 3, sem ég visa öllum aftur heim til Jóns Guðnasonar og tel umsagnir hans um þau vanhugsaðar og rang- ar: (bls. 32) Ég tel það gefa auga leið, að hið sérkenniiega framtak dugn- aðarmanna á Breiðafirði hafi haft uppeldisleg áhrif á Jón Sigurðs- son. Skipaútgerð Guðmundar Schevings í Flatey á Breiðafirði var a hvers manns vörum á æskuárum Jóns og kveikti sérstaklega um Breiðafjörð og Vestfirði logandi framfarahug. 1 þessu sambandi ma einnig minna á það, sem margir gleyma, að Jón var sjálfur á ung- lingsárum sínum við sjóróðra á Vestfjörðum. Tal Jóns Guðnasonar um einhverja eðiisþætti austan úr Grimsnesi eða um praktísk prestaky11 sýnist mér vera fyrir neðan virðingu hans. (bls. 76) Ummæli mín um tónlistarhneigð Þórðar og ástir hans við Önnu Guðjohnsen byggjast á ummælum i bréfum þeirra tíma, þar sem farið er gamansömum orðum um, að merkilegt sé, hvað margir ung» menn, t. d. Lárus Halldórsson, hafi fengið áhuga á tónlist, en um lel® voru allir skotnir í Guðjohnsensystrum. Þetta átti að vera sama gaiu- anið hjá mér, en þó með undirtón alvöru. Sannleikurinn er sá, a' hljómlist og hljóðfæraleikur, sem þá var svo til nýjung, hafði mun meira hlutverki að gegna þá en nú i tilhugalífi og ástum, og kemm það viða fram í skáldsögum, bæði dönskum, norskum og íslenzkum, t. d. í Vordraumi. Fyrir slíkum sérkennum í þjóðlífsmyndinni ®*ti sagnfræðingurinn ekki að vera blindur. (bls. 73) Það orð komst snemma á, að Theódóra væri harðskeyttau en bóndi hennar, um það visa ég aftur til bókar minnar, en sjá t. bréf Klemensar Jónssonar til Finns 7. nóv. 1893. Held ég, að frásögu mín af hörku hennar og heift sé í engu ýkt. Hinu ber líka að neita, a „ekki hafi verið hægt“ að etja Skúla út í nein vandræði, vegna ÞesS að Skúlamálið hafi skollið á að ófyrirsynju og án þess að hann hefði getað nokkuð við það ráðið. Ég tel þessi ummæli Jóns Guðnasona markast af skilningsleysi. Það verður að líta á Skúlamálið sem liS e framhald af persónulegu fjandskaparástandi, sem þegar hafði skaP^ azt. Og ég sé ekki betur en kenningar mínar um, að aðrir hafi 1 þar undir, standi enn óhaggaðar. Þó Skúlamálið hafi verið geigv®'^ leg ofsókn, má ekki loka augunum fyrir, að Skúli hafði lagt inn því. Framkoma hans við landshöfðingja væri enn í dag álitin ru ‘ leg, hvað þá á þeim tímum, þegar virðing fyrir yfirboðara var i1^. grónari. Mér finnst fullkomlega óeðlilegt, að ævisöguritari Skúla s ekki gera sér grein fyrir þessu orsakasambandi eða loka augu fyrir því. Þá vík ég að hinum atriðunum, sem að vísu eru líka sums staðar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264
Síða 265
Síða 266
Síða 267
Síða 268
Síða 269
Síða 270

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.