Uppeldi og menntun - 01.01.2010, Blaðsíða 14

Uppeldi og menntun - 01.01.2010, Blaðsíða 14
leiKSKÓlaStarf af SJÓnarHÓli foreldra Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 19(1–2)/201014 starfsfólkið, t.d. í fataklefanum. Nær allir foreldrarnir vildu geta rætt oftar einslega við starfsfólkið og vildu gjarnan eiga stutta fundi með því við og við í ró og næði. Foreldrar leggja aðaláherslu á umræðu og upplýsingar um eigið barn. Fáir foreldrar óskuðu eftir að hafa áhrif á uppeldislega starfið í leikskólanum. Í viðhorfakönnun meðal foreldra leikskólabarna í Reykjavík kemur fram að for- eldrar eru langflestir ánægðir með dagleg samskipti sín við starfsfólk leikskólans og samskipti starfsfólksins við barnið. Þrír fjórðu hlutar svarenda sögðust ánægðir með upplýsingaflæði leikskólanna. Flestir voru ánægðir með þær upplýsingar sem þeir fá í foreldraviðtölum en mörgum fannst skorta á kynningu á nýju starfsfólki í leikskólanum (Reykjavíkurborg, Leikskólasvið, 2007). Í nýlegri viðtalskönnun meðal foreldra leikskólabarna í Reykjavík kom fram að nokkuð misjafnt var hversu oft foreldrar ræddu við starfsfólk leikskólanna um hvernig dagur barnanna hefði verið. Foreldrarnir kvörtuðu um hversu fáir starfsmenn, sem hefðu verið með börnunum yfir daginn, væru enn í leikskólanum þegar þeir kæmu að sækja börn sín; var það talin ein ástæða þess að foreldrar ræddu ekki oftar við starfmenn um viðburði dagsins og líðan barnanna. Einnig var misjafnt hversu gott upplýsingaflæði foreldrunum fannst vera frá leikskólunum (Ásgeir Björgvinsson, Hildur B. Svavarsdóttir og Hallgerður I. Gestsdóttir, 2009). Breytt hlutverk leikskóla Hlutverk og þróun leikskólastarfs á Íslandi hefur breyst mikið á stuttum tíma. Í upp- hafi var litið á leikskólann sem gæsluúrræði fyrir foreldra sem ekki gátu sinnt börnum sínum nægjanlega vel auk þess sem aukin þéttbýlismyndun kallaði á verndað um- hverfi fyrir börn. Megináhersla starfsins var á næringu, heilsu og hreinlæti og helstu kröfur, sem gerðar voru til starfsfólksins, voru þær að þar færu hjartahlýjar manneskjur sem hefðu yndi af börnum. Aukin útivinna foreldra á síðari hluta 20. aldar kallaði á fleiri leikskóla og dagheimili og sinntu hálfs dags leikskólar þörfum þessa hóps. Árið 1973 voru „dagvistarheimili“ sett undir yfirstjórn menntamálaráðuneytisins og árið 1994 var leikskólinn skilgreindur sem fyrsta skólastigið í skólakerfinu (Jóhanna Einars- dóttir, 2005; Jón Torfi Jónasson, 2006). Í rannsókn Bryndísar Garðarsdóttur árið 1996 töldu leikskólakennarar að foreldrar hefðu ákveðnar væntingar til leikskólans en væru óöryggir með hvaða kröfur þeir gætu gert. Leikskólakennarar voru einnig óöruggir með hvaða kröfur þeir gætu gert til foreldra eða hvaða hlutverki þeir ættu að gegna (Bryndís Garðarsdóttir, 1996). Nú, í lok fyrsta áratugar 21. aldar, er staðan í leikskólamálum sú hér á landi að flest börn fá tækifæri til að sækja leikskóla frá u.þ.b. tveggja ára aldri (Hagstofa Íslands, 2009). Leiða má líkum að því að þegar leikskóladvöl er orðin eðlilegur réttur barna og foreldra þeirra og ekki er lengur verulegur skortur á leikskólaplássum séu foreldrar meðvitaðri um hvers þeir geti vænst af leikskólanum og geri þar af leiðandi auknar kröfur. Margir leikskólar nú um stundir byggja starf sitt á ákveðinni hugmyndafræði og hafa markað sér tiltekna stefnu og sérstöðu. Foreldrar geta nú valið um leikskóla í sveitarfélagi sínu og geta kynnt sér starfið áður en þeir velja leikskóla. Í ljósi þessara breyttu aðstæðna er mikilvægt að kanna sjónarmið foreldra og reynslu þeirra af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.