Uppeldi og menntun - 01.01.2010, Side 105

Uppeldi og menntun - 01.01.2010, Side 105
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 19(1–2)/2010 105 H Ja lt i J Ó n Sv e i n S So n o g Bö r KU r H a n S en bóginn er umhugsunarvert hvort og þá hvað hefði verið unnt að gera til þess að vekja áhuga þeirra og létta þeim baráttuna. Athyglisvert er að þeir þátttakendur sem áttu við ofvirkni og athyglisbrest að stríða sem börn og unglingar voru enn að glíma við þau einkenni við 22 ára aldur. Þá dreymdi engu að síður um að geta lært eitthvað og að komast áfram í lífinu. Ég fór til geðlæknis upp á spítala fyrir svona einu og hálfu ári síðan. Hann sagði mér frá þessum áráttu-þráhyggjukvíða. Þetta kemur í bylgjum. Þeir létu mig á lyf, sem ég varð bara ruglaðri af og hætti bara sjálfur, ég fann að ég var að breytast mikið. Þannig að þeir létu mig á önnur lyf og þau urðu eins. Ég ákvað bara sjálfur að prufa að hætta þessu. Síðan ég fékk að vita hvað þetta var og þeir gerðu mér aðeins grein fyrir þessu, þá hef ég svona náð að bæla þetta niður og náð stjórn á þessu. Ég næ miklu meiri stjórn á þessu heldur en ég gerði. Svo um leið og ég fæ einhverjar ranghugmyndir þá bæli ég þetta bara niður. Ég er náttúrlega núna að fara í meiraprófið. Svo finnst mér vera mikið af skemmtilegum námskeiðum hjá SÍMEY. Mig langar að prófa það. Mér finnst þetta dálítið dýrt. Það hefur greinilega komið fram að þó svo að þeir einstaklingar sem hér um ræðir hafi ekki haft hugmynd um hvað þeir vildu eða á hverju þeir höfðu áhuga þegar þeir luku grunnskóla eða hættu námi í VMA, þá hafa þeir allir skoðanir á því við 22 ára aldur þegar rætt var við þá í þágu þessarar rannsóknar. umræða Hvað skilur á milli feigs og ófeigs? Það er Verkmenntaskólanum á Akureyri mikilvægt að fá svör við þeim spurningum sem leitað var svara við með viðtölum við þessa tíu einstaklinga en rannsóknarspurn- ingin var sú hvers vegna sumir illa staddir nemendur hætta í skólanum á meðan aðrir halda áfram. Einkum var gerð tilraun til að fá vísbendingar um það hvort skipuleggja beri námið og móttöku þessara nemenda á annan hátt og þá hvernig. Í ljós hafði komið að um 60% þeirra nemenda sem komið höfðu inn á Almenna námsbraut, eða AN1, höfðu hætt í skólanum. Þetta benti til þess að þau úrræði sem sérstaklega höfðu verið skipulögð með þarfir þessa hóps í huga hefðu ekki gefist nægilega vel. Þá var spennandi að kanna hvort niðurstöður myndu sýna fram á að aðrir þættir en þeir sem að skól- anum lúta hefðu haft áhrif ýmist til góðs eða ills. Af þeim sökum er brýnt að bera saman reynslu þeirra sem hætta og hinna sem halda áfram og ljúka námi eða stefna að því. Stjórnendur skólans töldu lítið sjálfstraust, brotna sjálfsmynd og lítinn áhuga á frekara námi einkenna marga þessara nemenda við upphaf veru þeirra í VMA. Með það í huga voru gerðar sérstakar ráðstafanir um leið og ný aðalnámskrá leit dagsins ljós árið 1999 og skólum var gefið verulegt frelsi til þess að skipuleggja almenna náms- braut sem svo var nefnd. Þegar undirbúningur hófst að þeirri rannsókn sem hér er til umfjöllunar þóttu hugmyndir Bandura og fleiri fræðimanna um trú á eigin færni í námi og hvata til náms koma heim og saman við þetta knýjandi viðfangsefni. Af þeim
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.