Uppeldi og menntun - 01.01.2010, Síða 141

Uppeldi og menntun - 01.01.2010, Síða 141
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 19(1–2)/2010 141 rannveig traUStadÓttir, Hanna BJörg SigUr JÓnSdÓttir og Helgi þÓr gUnnarSSon atviki þegar hún og vinkona hennar voru á leið heim af sundæfingu og þrír strákar veittust að henni og hrópuðu á eftir henni „Kanntu ekki að labba?“ Hún hunsaði þá til að byrja með en þegar strákarnir hættu ekki lyfti hún annarri buxnaskálminni svo sást í spelkurnar sem hún var með og sagði: „Þið mynduð líka labba svona ef þið væruð svona.“ Við þetta sljákkaði í strákunum. Ungur maður sagði frá einelti sem hann varð fyrir um tólf ára aldur. Það var ekki alvarlegt og fjaraði út með tímanum. Hann taldi hreyfihömluð börn auðvelda bráð fyrir gerendur eineltis vegna þess hversu erfitt þau ættu með að koma sér burt. Gerendur eineltis geta þó ekki síður verið fatlaðir einstaklingar, eða eins og einn þátttakandi sagði: „Það var ekkert alltaf þannig að maður gat leitað til þeirra sem voru fatlaðir og þá var maður öruggur … Maður var alveg eins lagður í einelti þar eins og annars staðar.“ Ung kona sem hafði orðið fyrir því sem hún lýsti sem vægu einelti í upphafi grunn- skólagöngunnar taldi ekki að eineltið hefði haft með það að gera að hún var fötluð. Eineltið stóð ekki yfir lengi og hafði ekki varanleg áhrif á hana. Ekkert ungmennanna hafði orðið fyrir alvarlegu eða langvarandi einelti eða aðkasti. Viðhorf og framkoma annarra Ungmennin sögðust öll hafa lent í þeim kringumstæðum einhvern tímann á lífsleið- inni að talað hefði verið niður til þeirra og þeim vorkennt. Einnig kom iðulega fyrir að fólk áleit að fyrst þau væru hreyfihömluð hlytu þau að vera ófær um að gera það sama og jafnaldrar þeirra og því fengu þau iðulega hrós fyrir að gera hversdagslegustu hluti eins og einn þátttakenda útskýrði: Ef maður er kannski staddur á Laugaveginum og maður hittir einhverja gamla konu og hún alveg … „Svakalega ert þú duglegur einn að vera á Laugaveginum.“ Ungmennin lentu líka oft í því að fólk taldi að fyrst þau væru hreyfihömluð hlytu þau einnig að vera með aðrar skerðingar, svo sem þroskahömlun. Ein unga konan nefndi þetta atriði ítrekað og sagði að fólk talaði iðulega niður til þeirra eins og þau ættu erfitt með að skilja það sem sagt væri. Þá sagði hún algengt að komið væri fram við fötluð ungmenni eins og þau væru lítil börn. Í sumum tilvikum hækkaði fólk einnig róminn eins og þau heyrðu líka illa. Einn piltanna sagði frá atviki sem er honum minnisstætt og hann taldi sýna að það væri ekki bara framkoma almennings sem bæri vott um þekkingarleysi og neikvæð viðhorf til fatlaðra barna og ungmenna heldur ætti þetta sér líka stað innan þjónustu- kerfis fyrir fatlað fólk. Atvikið átt sér stað þegar hann var unglingur og var í biðröð eftir að ná tali af afgreiðslukonu á endurhæfingarstöð. Þegar röðin kom að honum beygði hún sig niður til hans og hækkaði róminn. Þetta tiltekna atvik er honum í fersku minni og sagðist hann ekki hafa vitað hvernig hann ætti að bregðast við enda kom þetta honum í opna skjöldu. Honum fannst það skrýtið að starfsmaður sem vinnur á endurhæfingarstöð fyrir fatlað fólk skyldi sýna svona framkomu. Hann sagði „Ég horfði á konuna og hugsaði: Nei! Hún getur ekki unnið hérna í afgreiðslunni.“ Slík framkoma var þó algengari meðal almennings og er atvik sem annar piltur rifjaði upp dæmi um slíkt. Hann var ásamt vini sínum í sjoppu og var að greiða fyrir það sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.