Uppeldi og menntun - 01.01.2010, Qupperneq 172

Uppeldi og menntun - 01.01.2010, Qupperneq 172
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 19(1–2)/2010172 Hvað ræðUr vali á námSSviði og HáSKÓla? fjarnema og eldri nemenda. Um þá hópa hafa fyrri rannsóknir lítið fjallað fram til þessa. Niðurstöður leiða í ljós að þessir hópar velja námssvið eftir að ljóst er að þeir hafa aðgang að námi í gegnum fjarnám. Það kemur heim og saman við erlendar rann- sóknir sem sýna að fjarlægð frá háskóla hefur mikið að segja um aðsókn að háskólum (Jepsen og Montgomery, 2009; Kjellström og Regnér, 1999). Þessar niðurstöður gefa margvíslegar vísbendingar um það hvað stjórnendur HA og aðrir háskólar sem bjóða upp á starfstengt nám ættu að leggja áherslu á. Á bilinu 43–70% nemenda nefna áhugavert nám sem mikilvægasta þáttinn í að velja sér náms- grein. Það gefur vísbendingar um að varast beri að fækka námsbrautum og námslínum í háskólum þó að illa ári um þessar mundir. Ef farið verður í sameiningu háskóla- stofnana er mikilvægt að nám verði aðgengilegt sem flestum með fjarnámi. Kynni af starfsgrein valda því að margir nemendur, einkum þeir sem eldri eru, velja sér tiltekið námssvið. Einnig eru atvinnumöguleikar og tekjur að námi loknu mikilvægir þættir í huga nemenda þegar þeir velja sér nám. Nemendur virðast því sækja í hagnýtt nám, en hér getur sérstaða HA hafa haft áhrif því að vel flestar deildir skólans bjóða upp á starfstengt nám. Ljóst er að fyrir þá sem búa utan Akureyrar og höfuðborgarinnar hefur það ráðið mjög miklu um val á námssviði að boðið var upp á námið í fjarnámi. Það ætti að vera háskólum hvatning til að halda áfram þróun fjarnáms. Val á háskóla Svör þátttakenda við spurningunni um hvað hefði ráðið vali þeirra á háskóla gefa til kynna að mestu hafi skipt að háskólinn bauð upp á áhugavert nám. Því næst tilgreindu svarendur gæði náms, ímynd háskólans/áherslu skólans, að boðið var upp á fjarnám og mælt var með skólanum. Búseta og stuðningur fjölskyldu fylgdu þar fast á eftir. Þessar niðurstöður gætu bent til þess að svarendur hafi valið námssvið áður en háskóli var valinn. Það á raunar ekki við um fjarnema, sem virðast fyrst velja skóla sem býður upp á fjarnám og velja síðan námssvið eftir það (sjá síðar). Hvað aðra þætti varðar ætti það að vera háskóla- og menntayfirvöldum hvatning að gæði náms og ímynd skóla vega mjög þungt þegar valið stendur á milli tveggja eða fleiri háskóla. Þessar niðurstöður eru nánast þær sömu og fram komu í fyrri rannsókn meðal brautskráðra nemenda í hjúkrunarfræði og viðskiptafræði frá HÍ og HA (Ingi Rúnar Eðvarðsson, 2009). Niðurstöður Veloutsou og félaga (2004) eru svipaðar, þar sem þau komust að raun um að breskir nemendur völdu háskóla út frá inntaki námskeiða, orðspori háskóla og deilda og stúdentahúsnæði. Könnun RHA frá árinu 2006 sýnir að nemendur völdu HA vegna staðsetningar, vegna námsframboðsins og vegna orðspors skólans. Margar rannsóknir sýna fram á áhrif foreldra á val á háskóla (Domino o.fl., 2006; Tucciarone, 2008; Yamamoto, 2006). Ungur aldur svarenda í erlendu könnununum kann að vera skýringin á því að áhrif foreldra mælast minni í íslensku könnuninni eins og fyrr segir. Þó má geta þess að yngri nemendur í könnuninni nefna að þeir velji háskóla vegna búsetu fjölskyldu og ættingja. Fyrsta rannsóknarspurningin snerist um áhrif kyns einstaklinga á val á háskóla. Niðurstöður sýna að konur velja marktækt oftar háskóla en karlar í ljósi áhugaverðs náms í boði, vegna gæða námsins, vegna ímyndar og vegna búsetu fjölskyldu og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200
Qupperneq 201
Qupperneq 202
Qupperneq 203
Qupperneq 204
Qupperneq 205
Qupperneq 206
Qupperneq 207
Qupperneq 208
Qupperneq 209
Qupperneq 210
Qupperneq 211
Qupperneq 212
Qupperneq 213
Qupperneq 214
Qupperneq 215
Qupperneq 216
Qupperneq 217
Qupperneq 218
Qupperneq 219
Qupperneq 220

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.