Uppeldi og menntun - 01.01.2010, Page 203

Uppeldi og menntun - 01.01.2010, Page 203
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 19(1–2)/2010 203 viðHorf Til þess að bregðast við þessu höfum við fengið sérfræðinga reglulega til að halda fyrir- lestra og námskeið fyrir kennara. Sérstaklega má þar nefna Guðrúnu Geirsdóttur frá Háskóla Íslands sem hefur verið skólanum ómetanlegur ráðgjafi við þróun kennslu- hátta. Fyrstu námskeiðin snerust um framsetningu námsmarkmiða og eðli þeirra. Í framhaldi af því hafa námskeið tengst enn frekar námsmati og tengslum námsmark- miða, námsmats og endurgjafar. Kennslusvið hefur nú það markmið að allir kennarar setji fram ítarlegar kennslulýsingar þar sem greinilega eru sett fram tengsl námsmark- miða og námsmats. Þó að margt í innleiðingu Bolognaferlisins við Háskólann á Hólum sé jákvætt og hafi gengið vel hafa vissulega komið fram hnökrar. Það er mjög mismunandi hversu móttækilegir akademískir starfsmenn hafa verið fyrir þessari þróun. Helst það í hendur við áhuga og þátttöku í endurmenntunarnámskeiðum sem í boði hafa verið. Einnig er nokkur munur milli fagdeilda skólans á því hversu langt þróun kennslumála er komin. Þannig er innleiðing gæðamenningar kennslu hvað lengst komin við ferða- máladeild þar sem starfsmenn hafa verið sérstaklega duglegir að sækja námskeið og áhugasamir um kennsluhætti. Það er ljóst að aukin gæði í háskólakennslu kalla á aukna menntun háskólakennara. Á síðustu misserum höfum við velt fyrir okkur hvaða leiðir séu bestar til að hvetja kennara til að sækja sér endurmenntun. Er ráð að setja inn starfsdaga kennara, þar sem allir eru skikkaðir í endurmenntun? Hvert er framboð á endurmenntun fyrir háskólakennara? Við höfum notið góðrar þjónustu bæði frá sérfræðingum við Háskóla Íslands og Háskólann á Akureyri en er kannski einnig þörf á skipulagðari menntun, t.d. diplóma eða M.Sc.-gráðu í kennslufræði háskólakennslu? Skólarnir gætu þá liðkað til fyrir þá sem vildu sækja slíkt nám og umbunað þeim sem ljúka því. Það er sýn okkar að Háskólinn á Hólum verði í fararbroddi íslenskra háskóla hvað varðar þróun gæðamenningar í háskólakennslu. Forskot skólans til að ná þessu mark- miði felst m.a. í smæð hans, lítilli fjarlægð milli einstakra kennara og yfirstjórnar skólans og einföldum samskiptaleiðum. Því er auðvelt að fylgjast með frammistöðu einstakra kennara og stuðla að innleiðingu nýrra kennsluhátta. Þegar við hófum þessa vegferð vorið 2007 héldum við að um stuttan sprett væri að ræða og við myndum á skömmum tíma gjörbreyta hugarfari kennara og kennsluháttum við Háskólann á Hólum. Nú, þremur árum síðar, höfum við lært að leiðin er löng en með skipulagðri vinnu og vel skilgreindum markmiðum hafa gæði kennslu í skólanum aukist og munu halda því áfram með hverju nýju skrefi. um Höfunda Bjarni K. Kristjánsson (bjakk@holar.is) er deildarstjóri fiskeldis- og fiskalíffræðideildar og yfirmaður kennslusviðs Háskólans á Hólum. Bjarni er með Ph.D.-gráðu í dýrafræði frá Háskólanum í Guelph í Kanada. Bjarni stundar rannsóknir á þróun ferskvatnsfiska og vatnalíffræði.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.