Ný saga - 01.01.1989, Side 19

Ný saga - 01.01.1989, Side 19
„ÍJúlíó 1793 frýjaði höfðingsmey nokkur, að nafni María [Charlottej Corday, Frankaríki við mikla mannófreskju, með því að reka þá Marat í gegn, og fús að leggja síðan sitt höfuð strax á höggstokkinn. “ Hér má sjá Robespierre koma á vettvang. Síðan sést hvernig móttökur Corday fékk síðar. leg. Þannig kemur ekki fram að Gírondínar hafi tilheyrt Jakob- ínum. Aftur á móti er því slegið föstu að „buxnaleysingjar" (sans-culottes) séu „grimmustu menn og lakasta úrval eitt úr Jakobína-félögum..þeir hafi tekið sig saman og myndað sér- stakt félag, m.a. til að „ráða af dögum flestalla kónga og ein- valdsherra..." (s. 56-57). Ruglingurinn fullkomnast svo með því að „Fjallinu" (Fjallbú- um) er lýst sem pólitísku útibúi frá buxnaleysingjunum, „þeim ráðríku Jakobínum" (s. 62).33 Það væri þó fjarri lagi að segja að M. St. hafi gerst and- snúinn byltingunni „sem slíkri“ þegar hér var kornið sögu; því þrátt fyrir konungsaftöku og ógnarstjórn tekur hann málstað hins nýja Frakklands gegn fjand- mönnum þess. Þannig álítur hann hræsni, „ásælni og skammsýnan illvilja" ráða gerð- um þeirra ríkja sem (1793) „fundu sér orsök til að vaða með eldi og sverði upp á ein- samalt Frankaríki... til að sletta sér inn í þess eigin stjórnbreyt- ingu sem öðrum lítið viðkomu" (s. 73). Ekki leynir sér heldur undrun hans og aðdáun and- spænis sigurgöngu byltingar- hersins í tíð sjálfrar ógnarstjórn- arinnar. í þessum hrikalegu átökum á Frakkland byltingar- innar, umsetið og einangrað, samúð hans alla. Hér birtist mótsögnin sem M. St. átti ekki auðvelt með að greiða úr frekar en margir aðrir samtíðarmenn hans-. buxnaleysingjarnir í París, sem gripu hvað eftir annað fram fyrir hendur kjörinna þingmanna, komu honum fyrir sjónir sem þorparar (s. 63) en á vígvellinum sem hugprúðir föðurlandsvinir sem stökktu á flótta ofurefli evrópskra kon- unga og keisara. ÞRÁÐUM SLÆR SAMAN í lokin er vert að minna á að kynni M. St. af frönsku bylting- unni urðu býsna afdrifarík fyrir íslenska stjórnmálasögu. Bylt- ingin var honum ekki aðeins fræðilegt viðfangsefni heldur einnig hugmyndalegur aflgjafi sem örvaði til pólitískra að- gerða. Hér er átt við „almennu bænarskrána“ sem íslenskir embættismenn ákváðu sumarið 1795 að senda konungi „í nafni allra íslendinga.“ Hið beina til- efni þessarar ákvörðunar voru hin stórversnandi viðskiptakjör sem Evrópustyrjöldin hafði bak- að íslendingum 1793-1794. Bænarskráin lýsti beiskju og vonbrigðum þeirra með þá „fríhöndlun" sem leyst hafði einokunarverslunina af hólmi; farið var frarn á að konungur gæfi íslandsverslun frjálsa við allar þjóðir og styddi íslendinga til þátttöku í henni.34 M. St. má eflaust kalla höfund þessa plaggs í þeim skilningi að hann Hér er öllu blandað saman og í þessum hrærigraut snýst byltingin mikla í eitt allsherjarsamsærí! 17
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Ný saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.