Ný saga - 01.01.1989, Side 65

Ný saga - 01.01.1989, Side 65
I landshlutamunurinn ef gætt er að konum á aldrinum 25-29 ára. Á Suðurlandi hafa 72% þeirra aldrei gifst, á Norð- austurlandi aðeins 48%. Tölurnar þær arna tala býsna skýru máli. Raunar held ég að hjúskapartíðni valinna aldurs- flokka sé næmasti mælikvarð- inn, sem okkur er tiltækur, á at- vinnuástand sveitasamfélagsins. Á þann kvarða metið hafði tals- vert harðnað á dalnum frá manntalinu 1850 því að fleira fólk um þrítugt hafði verið gift þá en 1860. En þessi samdráttur í hjúskapartækifærum kom skýrar fram á Suðurlandi en á Norðausturlandi. Landshluta- munurinn hafði að sönnu verið mikill 1850, en þó aukist enn á næsta áratug. Um 1860 gerðist árferði harðara en verið hafði um ■skeið, og biðu harðbýlar sveitir mikinn hnekki, ekki síst á Norð- austurlandi, en fólki fjölgaði við sjávarsíðuna. Manntalið 1870 sýnir merki landþrengsla og at- vinnubrests í vaxandi meðal- stærð heimila, og á sama hátt fjölgar enn ógiftu fólki í aldurs- flokkunum um þrítugt, þó að manntalsskýrslan geri saman- burð örðugan með því að nota aðra aldursflokkun (26-30 ára og 31-35 ára í stað 25-29 ög 30-34). Á Norðausturfandi, þar sem fólksfjölgun hafði verið svo ör um langt skeið, fækkaði íbú- um nokkuð þennan áratug. Mætti nú vænta þess að einmitt þar hefði ungt fólk þurft að fresta hjúskap og heimilisstofn- un. En það gerist ekki til neinna muna. Hjúskaparhlutföll lækka öllu meira á Suðurlandi, þar sem fólksfjölgun yfir lands- meðaltali bendir þó á bærilegt atvinnuástand. Þarna virðist landshlutamunurinn á hjúskap- araldri vera með nokkrum hætti orðinn menningarbund- inn. Á Norðausturlandi, þar sem eldri kynslóðin hefur alist upp við batnandi hag og rífleg tæki- færi til að stofna heimili, er Talnaskrá: Hlutfall ógiftsfólks í völdum aldursflokkum 1850-1890 Ar 1850 1855 1860 1870 1880 1890 Konur, 25-29 ára ísland .... 54 57 57 61 67 63 Norðausturland .... 49 48 48 47 58 50 Suðurland .... 64 72 72 73 81 77 Karlar, 25-29 ára ísland .... 58 67 67 65 72 70 Landshlutamunurinn á hjúskaparaldri með Norðausturland .... 49 59 59 58 64 59 nokkrum hætti menn- Suðurland .... 64 75 75 79 86 79 ingarbundinn. Konur, 30-34 ára ísland .... 34 35 40 41 47 46 Norðausturland .... 28 26 31 30 36 38 Suðurland .... 33 33 42 45 45 45 Karlar, 30-34 ára ísland .... 32 32 39 39 46 45 Norðausturland .... 30 24 32 32 41 40 Suðurland .... 44 48 47 47 57 57 Ath. að aldursflokkarnir 1870 eru 26-30 ára og 31-35 ára. Norðausturland: Norður-Múlasýsla og Þingeyjarsýslur báðar. Suðurland: Árnessýsla, Rangárvallasýsla og Skaftafellssýslur, án Vestmanna- eyja. 63
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Ný saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.