Ný saga - 01.01.1989, Síða 98
Halldór Bjarnason
nokkuð mörg voru þar ekki skráð. Et
þau voru sameignarfélög nægði að
fara í B-deild Stjlíð. og lesa firmatil-
kynningarnar þar. Ef þau voru hluta-
félög eða samvinnufélög var leitin
heldur tafsamari. Notaði ég þá Stjtíð.
til að finna hvenær þau voru stofnuð,
en þar birtist alltaf skrá yfir slík félög
sem tilkynnt höfðu verið til Lögbirt-
ingablaðsins á hverju ári. Síðan fór
ég í Lögbirting til að finna við hvað
þau störfuðu. Auk þess voru ýmsar
fieiri heimildir notaðar. Til að sjá
gengi einstakra atvinnugreina þurfti
að fiokka fyrirtækin saman eftir starf-
semi þeirra. Ákvað ég að nota
atvinnugreinaflokkun Hagstofunnar í
því efni en hún er notuð við flokkun
atvinnustarfsemi á íslandi. Sjá t.d.
Hagtíðindi 72 (1987), 199-205.
12 Allar upphæðir á skattskyldum tekj-
um eru rúnnaðar af og látið hlaupa á
eitt hundrað þúsund krónum.
13 Sjá ársskýrslur SÍS 1940, 1944, 1947
og 1952. Ársskýrslur S/S 1940-1947.
Endurpr. Rv, 1977. S/S. Ársslýrsla
1952 [Rv. 1953].
14 Sigfús Jónsson: Sjávarútvegur
/slendinga, 144.
15 Sama heimild, 127 og 137. Tölfrœði-
bandbók 1984, 136. Þorleifur Ósk-
arsson: „Togaraútgerð á tímamótum.
Þátttaka einkaaðila og sveitarfélaga í
nýsköpun togaraflotans eftir seinna
stríð." Ný saga 2 (1988), 13.
16 Landsbanki. /Ársskýrsla] 1941, 9;
1942, 11-2; 1943, 12-4; 1944, 15.
17 Ólafur F. Hjartar: „íslenzk bókaútgáfa
1887-1966", fylgitafia. Landsbókasafn
Islands. Árbók 1967. Fjöldi útgefinna
bóka er þó ekki jafn mikill og ætla
skyldi, en þar koma stærri upplög til,
sbr. I^ndsbanki. [Ársskýrslaj 1940,14;
1943, 20.
18 Þorleifur Óskarsson: „Togaraútgerð á
tímamótum", 14.
19 Sama heimild, 15-21.
20 Sigfús Jónsson: SjávartiWegur
íslendinga, 208-209,145. Landsbanki.
[ÁrsskýrslaJ 1946, 21; 1947, 21-2;
1948, 18-9.
21 Viðskiptaskráin. Arvinnu- og kaup-
sýsluskrá fslands 1940-1953.
22 Ólafur F. Hjartar: „íslenzk bókaútgáfa
1887-1966", sjá töflu.
23 Landsbanki. [Ársskýrsla] 1949, 3, 20-
21; 1950, 17-9; 1951, 15.
24 Björn Björnsson: Árbók Reykjavikur-
bœjar 1950/51, 182, 201.
Stofninn að þessari grein er rit-
gerð sem skrifuð var í sagnfræði við
H.í. á haustmisseri 1987 í námskeið-
inu Reykjatnk nútimans - saga
höfuðstaðarins síðan 1940. Kennari
var Eggert Þór Bernharðsson.
96