Íslenzk tunga - 01.01.1965, Page 12

Íslenzk tunga - 01.01.1965, Page 12
10 GOSTA HOLM fræðimenn höfðu áður hreyft, að slaðr, slaðir hafi haft mjög óskýra, óákveðna merkingu, eitthvað nálæga hinni almennu íslenzku merkingu í staður, sæ. ‘stalle’. Þetta telur hann skýra, hvers vegna orðið kemur í rauninni eingöngu fyrir sem síðari hluti nafna; inn- tak þess hafi verið svo almenns eðlis, að það hafi ekki getað staðið eitt sér eða með lýsingarorði. Hann segir orðrétt: „Det ser ut, som om det kunnat tagas i bruk vid ortnamnsbildning, först nár det fátt en förled med vásentligt betydelseinneháll, t. ex. genom att betecknas som en namngiven persons egendom.“ Stáhle vísar m. a. til þess, að í fornsænsku komi oft fyrir orðasambönd eins og meþ þorpum oJc þorpastaþum, þar sem þorp og þorpastaþir virðist vera alger sam- heiti, þ. e. a. s. viðbótin stadh hafi nánast ekkert merkingargildi. Þessu síðasta hafa aðrir fræðimenn neitað harðlega. Gunnar Linde tekur ekki skýra afstöðu til merkingarinnar í staðr, hallast helzt að skoðun Lundahls, en telur þó merkinguna ‘staður fyrir fólk’ einnig geta komið til greina. John Kousgárd S0rensen er fyrsti fræðimaðurinn — að því er mér virðist — sem gerir greinarmun á nöfnum lengdum hústöðum og nöfnum úli í náttúrunni, náttúrunöfnum. Hann telur, að staðr, staðir í nöfnum tengdum hústöðum —- eins og ég henti áður á — hafi merkt „den enkelte bebyggelses grund“ (‘bæjarstæði’), en í náttúrunöfnum aftur á móti „areal i almindelighed“. (Á einum stað segir hann, að orðið sé notað um „arealer, pladser, der er brugt til eller i en anden henseende karakteriseret ved det i forledet an- givne“). Lars Hellberg lagði mikilvægan skerf til stoð'-nafnarannsóknanna í hinni miklu ritgerð sinni um gotlenzku sta.de- og stddar-nöfnin. í fyrsta lagi sýndi hann fram á — að mér virðist ómótmælanlega — að einnig Gotland hefur stocf-nöfn, en því höfðu menn neitað áður eða a. m. k. varla þorað að gera ráð fyrir því. Á korti Gösta Fran- zéns í NordisJc Kullur er Gotland því hvítur blettur. En örnefna- myndun Gotlands hefur verið hliðstæð þeirri, sem tíðkaðist í Málar- hyggðum og á Austur-Gautlandi. Það væri í sannleika sagt meira en lítið einkennilegt, ef þetta svæði, byggt frá ómunatíð, hefði enga
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Íslenzk tunga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenzk tunga
https://timarit.is/publication/852

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.