Íslenzk tunga - 01.01.1965, Page 37

Íslenzk tunga - 01.01.1965, Page 37
UM ALDUR OG UPPRUNA KV-FRAMBURÐAR 35 manns Jónssonar á Hrauni í Grindavík.05 Eru þær þar eignaðar Hallgrími. Vísan, sem tekin er upp hér að framan, er nákvæmlega eins og í útgáfunni, enda svotil enginn orðamunur á kvæðinu í út- gáfunni og handritinu. A eftir kvæðinu er ártalið 1766. Auðvitað er þetta þó engin sönnun þess, að vísan sé eftir Hallgrím og að hún sé óbrengluð. Til dæmis þarf ekki annað en skipta á tveim fyrstu orðum línunnar til þess að rétt stuðlun h:hv komi fram. з. 53. Hér verður að skilja við þessi dæmi, án þess að komizt verði að niðurstöðu um gildi þeirra. Til þess að von væri slíks, þyrfti að gera mikla leit í handritum með kvæðum Hallgríms. Hins vegar virðist nú orðið ljóst, að slík leit gæti fyllilega verið ómaks- ins verð. Hallgrímur Pétursson er fæddur 1614 og gæti því verið nálægt því jafnaldra Jóni Finnssyni. Ilann mun hafa farið frá Hólum af landi brott um 1630,00 um svipað leyti og Jón skrifaði Mábilarrím- ur. Er því fyllilega hugsanlegt, að Hallgrímur hafi átt það til að hera hv- fram sem hv-. Þegar Jón Helgason vefengdi gildi dæmisins í Slátlurímu, sem áður getur, var það á sterkum rökum reist, þar sem ekki voru kunnar aðrar heimildir um breytinguna fyrr en á síðari hluta 18. aldar. En eftir að dæmin hjá Hallgrími eru orðin tvö og merki breytingarinnar hafa verið rakin jafnvel allt til saintíma hans, horfir málið allt öðru vísi við. 4.0. Nokkurt vafamál er, hverjar ályktanir beri að draga af þeim strjálu heimildum, sem hér hafa verið nefndar, um /cn-framburð fyrir miðja 18. öld. Einhverjar þeirra kunna að vera einskærar rit- villur, en ekki er trúlegt, að svo sé um þær allar. Frá fyrri hluta 17. aldar eru ótraust merki hreytingarinnar hjá Hallgrími Péturssyni, sem rekja verður til Skagafjarðar, og eitt dæmi breiðfirzkt, hjá Jóni Finnssyni. Þá eru dæmin í Trójumanna sögu og Jarðabókinni, frá síðari hluta 17. aldar og upphafi hiunar 18. Bæði eru þau illa stað- <ir> ÍB. 633, 8vo, bl. 53v—55r. и, ‘ Magnús Jónsson, Hallgrímur Pétursson, œfi lians og starf I (Reykjavík 1947), 32.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Íslenzk tunga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenzk tunga
https://timarit.is/publication/852

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.