Íslenzk tunga - 01.01.1965, Page 72
70
HALLDÓR HALLDÓRSSON
4) Hjarta er c-m drepit í stall má skýra með sams konar merkingarskiptinn.
lJað merkir í ranninni ‘lijarta e-s er slegið í kyrrð’, ji. e. ‘hætlir að slá’.
5) Stallr kemr í hjarla e-s má skýra á sama hátt, ]i. e. ‘kyrrstaða kemur í
lijarta e-s’, þ. e. ‘það hættir að slá’.
6) Iljarta e-s gjörir stall merkir jiá í rauninni sainkvæmt framan sögðu
‘hjarta e-s kyrrist’, þ. e. ‘hættir að slá’.
7) 1 afbrigðinu e-r drepr stall at gera e-l er ekki aðeins um að ræða framan
greind merkingarskipti, heldur bliknun myndhvarfa (sbr. nm það efni lslenzk
orðtök, 19—20) og losnun úr upprunalegum tengslum (sbr. dæmi í sömu bók,
56—60). Drepa stall liefir í þessu sambandi einfaldlega fengið merkinguna
‘skorta hugrekki’.
8) Að síðustu er rétt að ræða um afbrigðið stáL er clrepið úr e-m. Það hefir
tvíþættan uppruna. Annars vegar er hið ópersónulega orðasamband stall drepr
ór hjarta, þar sem drepa jafngildir er drepinn. Hins vegar er stál fengið úr
öðrum orðtökum, t. d. stappa stáiinu í e-n, þar sem stál hafði með merkingar-
skiptum fengið merkinguna ‘kjarkur’. Það orðtak er runnið frá vopnasmíð
(sbr. Islenzk orðtök, 27—28). Stál er drepið úr c-m merkir þannig í rauninni
‘hugrekki er slegið úr e-m’, þ. e. ‘kjarkur e-s er hrotinn niðnr’.