Íslenzk tunga - 01.01.1965, Síða 74

Íslenzk tunga - 01.01.1965, Síða 74
72 SVEINN BERGSVEINSSON fleirkvæðum orðum eins og ágjarn, nákvœmur voru andstæður af öðrum stofni ekki fyrir hendi. Neitunarorðið ekki er aðeins kontra- diktoriskt, einjöld mótsögn, en kontrer andstœða, sem felur í sér sjálfstætt hugtak, þrátt fyrir viðmiðun stofnsins, gat aðeins orðið til við ó-forskeytið. Að sjálfsögðu var ekki auðvelt að mynda andstæðu á annan hátt við orð, sem þegar höfðu forskeyti: á-\-gjarn, ná-\- kvæmur, eða við lýsingarorð, sem Ieidd eru af sögn: skiljanlegur. í slíkum lýsingarorðum felst alltaf hluti af sagnmerkingu, því að þótt þau ‘lýsi’ ekki atburði eða athöjn, þá er hér frekar um tímabundið eða afstætt ásland að ræða en eiginleika hlutar eða hugmyndar. Orð eða gjörðir manns geta verið skiljanlegar eða óskiljanlegar, en þá er það tímabundið eins og grunnorðið, sögnin, eða afstætt (öðrum mönnum getur fundizt hið óskiljanlega skiljanlegt), en fylgir hon- um ekki til grafar eða nær almennri viðurkenningu eins og eigin- leikarnir, ljótleiki og fegurð. í stofnorðum fáum við því að jafnaði einu formstigi meira að merkingu til í áttina frá jákvæðu til nei- kvæðs: -|—[-fríður -j-ekki ófríður -í-ekki fríður -j—=-ófríður —.—I—=-ljótur -j--|-nákvæmur -þekki ónákvæmur -=-ekki nákvæmur -.—r-ónákvæmur. Nákvœmur : ónákvœmur, áreiðanlegur : óáreiðanlegur o. s. frv. eru hér mestu andstæður miðað við grundvallarhugtakið. I’að þýðir, að ó- fær aukinn merkingarþunga, sterkara en ó- í ófríður, nálgast sem lastyrði að sínu leyti fimmta stigið Ijólur. Mörkin eru þó ekki alltaf greinileg, því að ó- framan við stofnorð hefur iðulega fengið merkinguna ‘efsta stig neikvætt’. Við notkun andstæðna sem þarj- ur : óþarfur, heppinn : óheppinn hafa menn að jafnaði ekki í huga, að hægt er að mynda efsta stig neitunar af öðrum stofni (það á síð- ur við stigin ófríður — Ijótur) svo sem skaðlegur og slysinn. Þar við bætist, að í málinu er völ á enn fleiri stigum eða afbrigðum með aðstoð svokallaðra stigsatviksorða: frekar ófríður, mjög ófríður o. fl., en þetta gerir mörkin milli áðurgreindra stiga enn óljósari.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Íslenzk tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk tunga
https://timarit.is/publication/852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.