Íslenzk tunga - 01.01.1965, Page 94

Íslenzk tunga - 01.01.1965, Page 94
92 ÚR FÓRUM ORÐABÓKARINNAR V er, að broddur sé notað hér í myndhverfri merkingu um fyrstu mjólkina eftir burð, sbr. t. d. orð eins og ferðar- eða jararbroddur, jylkingarbroddur og veðurbroddur og orðasambönd eins og í broddi líjsins og að bera at broddi ‘koma í ljós’. Ekki eru skyldleikatengsl- in við suðurþýzku mállýzkuorðin sennilegri, þar sem allar líkur benda til, að þau séu tiltölulega ungar blendingsmyndir úr þ. biest ‘broddmjólk’ og þ. brusl ‘brjóst’ eða mhþ. briustern ‘bólgna’. Vesturgermönsk mál eiga sér sameiginlegt orð um broddmjólk (sbr. e. beeslings, þ. biest, fe. béost, fhþ. biost), en ekki verður séð, að svo hafi verið um norðurgermönsku málin. Menn hafa að vísu reynt að tengja nno. hudda ‘broddmjólk’ vesturgermönsku orðun- um, sem að var vikið (< *buzdön), en sennilegra miklu er, að þetta sé sama orð og nno. budda ‘hrúga, hlaði’ og ísl. budda í ýmsum merkingum og að hér sé aðeins um merkingartilbrigði að ræða, en þessi orðstofn (þ. e. hudda) mun fremur vera leiddur af rótinni *bu-ð- en *bu-s- (< *buð(i)ðön). Ég orðlengi svo ekki frekar um þetta efni, en líklegt þykir mér af þeim gögnum, sem fyrir liggja, að ísl. no. ábryslir eigi fremur skylt við so. bresta en suðurþýzk mállýzkuorð eins og bries(t) og briesler- milch. Elgur, elgja í orðabók Sigfúsar Blöndals eru tilgreindar þessar merkingar á kk-orðinu elgur: 1) ‘elgsdýr’, 2) ‘vatns- eða krapaílaumur, kjafta- vaðall’, sbr. að vaða elginn, bæði í eiginlegri og óeiginlegri merk- ingu, 3) ‘óslitin þeysingsferð’, sbr. að ríða í elg. í orðabók Björns Halldórssonar segir, að elgur merki ‘kafaldsbylur með frosti, er stendur lengi og af sömu átt’. Þá kemur og no. elgur fyrir í fornu skáldskaparmáli, sbr. kenninguna alþjóð elgjar gálga í Sonatorreki Egils Skallagrímssonar, og er þar sennilega nafn á Óðni. Augljóst er, að þessar samhljóða orðmyndir eru ekki allar af sama toga. Á það t. d. við um þá fyrstu og síðustu, dýrsnafnið og Óðinsheitið; þær eiga vart skylt við hinar. Tilefni þess, að ég tók að spyrjast fyrir um no. elgur og so. elgja,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Íslenzk tunga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenzk tunga
https://timarit.is/publication/852

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.