Íslenzk tunga - 01.01.1965, Side 97

Íslenzk tunga - 01.01.1965, Side 97
ÚR FÓRUM ORÐABÓKARINNAR V 95 ‘hrollur’ og ‘innkuls’. Undir merkingunni ‘skjálfti’ er að vísu tilfært orðasambandið að gera e-m kjöll ‘skjóta e-m skelk í bringu’, svo að auðsætt er, að kjöllur táknar líka ótta, enda þótt sú merking sé ekki tilgreind með sérstökum tölulið. Ekki er vikið að því, að orðið sé staðbundið, nema hvað merkingin ‘hrollur’ er merkt Vestfjörðum og Dalasýslu. Ég tók að spyrja um þetta orð í þættinum „íslenzkt mál“. Voru til þess þau rök helzt, að ég hafði aldrei heyrt orðið utan Vest- fjarðakjálkans, og hugði því, að það væri bundið tilteknum lands- hluta, auk þess sem ég saknaði þarna merkingatilbrigða, sem ég taldi mig hafa kynnzt í æsku vestra. Ég þóttist muna eftir því, að orðið kjöllur hefði verið hafl um þungan ekka og skjálfta, sem börn fá stundum, er þau hafa grátið ákaft og lengi, og að sá ótti, sem orð- ið táknaði, væri sérstakrar tegundar og lýsti sér á tiltekinn hátt, sem áköf taugaviðkvæmni eða ‘nervösitet’, eins og það er kallað á er- lendum tungum. Ég skal nú víkja að svörum hlustenda og rekja helztu atriði þeirra. Svo virðist sem algengasta merking orðsins kjöllur sé ‘ótti, tauga- viðkvæmni á þann veg, að viðkomandi tapar sér og á erfitt með að koma orði að því, sem hann ætlar að segja’. Sú merking sýnist dreifð um allan Vestfjarðakjálkann. Dýrfirðingur einn kveður svo að orði: „Börn fengu kjöll, þegar þau áttu að lesa fyrir prestinn, þ. e. móttu varla mæla fyrir ótta sakir og fengu einskonar gráthljóð í röddina.“ Heimildarmaður fró Súðavík segir, að kjöllur tákni beyg eða ótta, helzt ótta í krökkum við húsvitjun og yfirheyrslu og þá slíkan, að þau töpuðu sér. Dæmi um þetta merkingartilbrigði höf- um við einnig af Rauðasandi, ísafirði og víðar að. Þá var og no. kjöllur oft haft um óstyrk eða taugatitring í ræðumanni; j>að var kjöllur í honum, er hann tók fyrst til máls. Og eru heimildir um það bæði úr Arnarfirði og Steingrímsfirði og vestan úr Djúpi. Kona frá ísafirði telur, að kjöllur merki skjólfta eða titring eftir mikinn grát eða ef fólki hefur orðið mikið um eitthvað, og tvö dæmi önnur höf- um við um þá merkingu úr Dýrafirði. Þá þekkist kjöllur í merking- unni ‘kuldi, kuldahrollur’. Heimildarmaður af Rauðasandi kemst
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Íslenzk tunga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk tunga
https://timarit.is/publication/852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.