Íslenzk tunga - 01.01.1965, Síða 119

Íslenzk tunga - 01.01.1965, Síða 119
RITFREGNIR 117 verið ólík (-all : -al). — Bls. 70: Þgf. pottinum er venjulegra en pottnum. — Bls. 110: Hinar fornu beygingarmyndir, er höf. tilfærir í þgf. og ef. et. kvk. og ef. flt., fagr-ri, fagr-rar, fagr-ra, liafa vitaskuld aldrei verið til; þessar myndir voru fagri o. s. frv. — Bls. 122: Hér segir höf., að miðst. og hást. atvo., sem mynduð eru af lýsingarorðum, séu að jafnaði „gleich dem stark flektierten NASN des Komparativs, resp. Superlativs dieser Adjektive." En á hls. 113 er hins vegar réttilega sagt, að miðst. lýs.-orða hafi aðeins veika beygingu. — Bls. 144: það hvað í setningum eins og ]>eir skýrðu frá ]>ví, hvað ]>eir hyggðust gera í málinu er ekki orðið til við samhlöndun úr ]>að sem og hvað, heldur er því eins konar auka- eða bráðabirgðaandlag fyrir umsögninni, sem er saman sett af tveimur liðum, sögn og forsetningu, en hið eiginlega andlag er eftirfarandi fallsetning. Eins og kunnugt er, er notkun ábendingarfomafnsins sem auka- eða bráðabirgðaliðar af þessu tagi algeng í íslenzku. — Bls. 163: 2. pers. et. nút. af rísa er (þú) ríst, ekki ris. — Bls. 182 og 184: Boðh. af vaka er vak, vaktu, ekki vaki, vakiðu. Prentvillur eru allmargar í bókinni, en flestar ekki þess eðlis, að misskilningi geti valdið. Svo sem oft vill verða í ritdómum, hafa hér að framan verið höfð fleiri orð um það, sem aðfinnsluvert þótti, en um hitt, sem lof á skilið. Því er skylt og rétt að ítreka það, sem sagt var í upphafi, að í heild er bókin þarft verk, efnis- mikið og skipulegt. HREINN BENEDIKTSSON Háskóla lslands, Reykjavík. Kenneth G. Chapman. Graded Readings and Exercises in Old Icelandic. University of California Press. Berkeley and Los Ange- les 1964. vi + 72 bls. 14. árganci þessa tímarits birtist ritdómur um ameríska doktorsritgerð, sem fjallar um norsk-íslenzk máltengsl, Icelandic-Norwegian Linguistic Rela- tionships (Oslo 1962). Höfundur bennar, Kenneth G. Chapman, sem er pró- fessor við Kaliforníuháskóla, hefir nú sent frá sér annað rit um íslenzka mál- fræði, að þessu sinni byrjendabók í forníslenzku handa háskólastúdentum. Þetta er kennslu- og æfingabók, eins og nafnið bendir til, nýstárleg að ýmsu leyti, a. m. k. ólík öðrum kennslubókum í íslenzku, en þar er reyndar ekki um auðugan garð að gresja. Ilöf. segir í formála (bls. v), að bókin sé „designed to give the beginning
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Íslenzk tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk tunga
https://timarit.is/publication/852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.