Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1920, Síða 44

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1920, Síða 44
ráðið. En það er víst, að ótal óaldarmeun nota sér byltinguna og stjórnleysið í landinu, sem ekkert markmið hafa annað en að ræna og myrða, en fvrir Lenin vakir hugsjón um nýtt skipulag mannfélagsins, sem hann hyggur að leiða muni af sér gífurlegar umbætur á kjörum mannkynsins. Hitt er og víst, að hann er lítt vandur að vopnum til þess að berjast að markmiði sínu og skoðanabræðra sinna: Niður- skurði auðvaldsins og alræði öreiganna um allan heim. Pað, sem hér segir frá Lenin styðst mest við ritgerð, sem birtist í heimsblaðinu Times í Lundúnum síð- astliðið vor, en sumt er tekið eftir öðrum heimildum. Lenin er fæddur í Simbirsk í Rússlandi 10. apríl 1870. Er hann einn af fáum leiðtogum Bolsevíka, sem er alrússneskur að ætt. Hann er kominn af aðals- ættum, en ekki vóru nánustu ættmenn hans auðugir. Pó hafði móðir hans eignast jarðeign að erfðum. Faðir hans var embættismaður og svo var um marga frændur hans. Ekki vóru náfrændur hans sumir neitt auðsveipir ríkisvaldinu. Bryddi á uppreisnaranda í kyninu. Systur hans tvær og bróðir vóru fyrir löngu undir sérstakri gæzlu lögreglunnar, og Alexander, annar bróðir hans, var tekinn af lífi árið 1887 sakir hlutdeildar í samsæri gegn Atexander þriðja Rússa- keisara. Lenin var þá 17 ára gamall og gerðist hinn eitraðasti fjandmaður keisaravaidsins. Hann var alinn upp í kaþólskum sið og gekk í undirbúningsskóla í Simbirsk, en að því loknu fór hann í háskólann í Kasan. Pað var sama árið, sem bróðir hans var drepinn. Var hann rekinn úr skólanum eftir fáa mánuði sakir þáittöku í stúdentaóeirðum gegn stjórn- inni. Áriö 1891 var hann þó við nám i háskólanum í Pétursborg og las þar lög og fjárhagsfræði. Arið 1895 fór hann fyrsta sinni til Pýzkalands, en kom heim aftur sama ár. Pá var hann hneptur í varðhald í Pétursborg sakir starfsemi sinnar i þágu jafnaðar- mannastefnunnar. Var síðan dæmdur í þriggja ára út- (6)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.