Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1920, Síða 45

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1920, Síða 45
legð til Austur-Síberíu. Að þeim tíma liðnum var lion- um bannað að setjast að í nokkurri stórborg Rúss- lands, iðnaðarhéruðum eða háskólabæ, fór því úr landi árið 1900 og gerðist leiðtogi jafnaðarmanna. Næstu 16 árin var hann á sífeldum jafnaðarmannastefnum í ýmsum löndum, síðast á Zimmerwald-fundinum 1915, en þaðan hélt hann i hina sögulegu og örlaga- riku Rússlandsför í »innsigluðum« vagni. Var í al- mæli, að Pjóðverjar hefði greitt íör hans til Rússlands til þess að hann kæmi þar bylting af stað. Á þessum árum kom Lenin mjög víða, meðal annars til Eng- lands og komst í kynni við alla helztu Uþpreistar- menn álfunnar og skoðanir þeirra. Ekki liggur það utan á Lenin, að liann sé afburða- maður, enda neita margir Rússar, að svo sé. Hann er lágur maður og luralegur á velli, hálsstuttur og hálsdigur, herðibreiður, kringluleitur, rauður í and- liti, enuiö hátt og gáfulegt, sköllóttur, nefið lítið eitt hafiö upp, dökt vangaskegg og Iítið efrivararskegg. Kalla sumir, að hann sé fljótt á litið líkari rúss- neskum sveitakaupmanni en þjóðarleiðtoga. En við nánari athygli er þó eitthvað í hinum stálgráu aug- um, sem vekur eftirtekt, lætur hann löngum siga meir annað augnalokið, og eitthvað er í svipnum, hæði- legum, hálffyrirlitlegum og hálfbrosandi, sem ber vitni um takmarkalaust sjálfstraust og yfirburði. Kunnátta hans i tungumálum er meiri en í meðal- lagi. Hann er ágætur í þýzkri tungu og talar og ritar ensku viðunanlega. Er hann vissulega langgáfaðastur allra byltingarmanna i Rússlandi, þeirra, sem til sín láta taka. Hann á þó ekki vitsmunum sínum einum að þakka tign sína og veldi innan flokksins. Sú hin takmarka- lausa virðing, sem samverkamenn lians bera fyrir honum, þótt þeir sé öfundsjúkir innbyrðis, ekki síður en stjórnmálamenn annara þjóða, á rót sína að rekja til annara höfuðkosta hans. Er þar fyrst að telja (7)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.