Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1920, Side 46

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1920, Side 46
óbilanda hugrekki, haröan og ósveigjanlegan vilja og allsendis ósingjarnar hvatir. í baráttu sinni fyrir al- heims-stjórnarbylting er hann jafn-óvandur að virð- ing sinni sem Jesúítar og svífist engra bragða til að koma sínu fram. Fyrir sjónum hans er auðurinn sá höfuðfjandi, er mest ílt stendur af í heiminum, og honum gefur hann hvorki grið né beiðir griða af honum. Hann hefir og ýmsa kosti sem einstaklingur. í öllum þeim árásum, sem hann hefir sætt, maklega og ómaklega, hefir hann eigi verið sakaður um neitt lineyksli í einkamálum sinum. Hann er kvæntur og að alira dómi ágætlega kvæntur, og í þessu landi sinu, þar sem spillingin er komin í algleyming, ber hann höfuð og herðar yfir alla samherja, sem hinn eini þeirra, er enginn grunar. Sögurnar um drykkju- skap og ólifnað Bolsevíka eru aldrei bornar á Lenin. Hann er sjálfur mjög sparneytinn og eyðir vafalaust minna en nokkur umboðsmaður Bolsevíka. í öllum viðskiftum hefir Bolsevíkum verið borin á brýn svik- semi og hin verstu leynibrögð, en þá sjaldan að Lenin hefir sjálfur veitt útlendum blaðamönnum eða embættismönnum viðtökur, þá hefir hann verið mjög opinskár. »Eg hefi enga sök á sjálfum yður«, sagði hann einu sinni, »en í stjórnmálum eruð þér óvinur minn og ég verð að beita hverju því vopni, er mér hentar bezt til þess að koma yðurji kné. Stjórn yðar breytir eins við mig«. Lýðskrumari er Lenin að visu og kann öll þeirra brögð. En bak við ósamræmið í háttalagi hans er djúpsett ráðagerð, takmark, sem hann hefir velkt fyrir sér árum saman og býst nú við að koma í framkvæmd. Lenin hefir það umfram allan þorra þeirra, sem slegist hafa til fylgis við hann, að hann veit, hvað hann vill og hvernig hann hygst eiga að koma koma því í framkvæmd. Margir reyna að sniða stefnu sina eftir skoðunum og þrám þjóðarinnar. Lenin reynir að sveigja þjóðina undir stefnuskrá sína. (8)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.