Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1920, Page 83

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1920, Page 83
því að vera huggóður, laginn stjórnari, og umfram alt aðgætinn, veðurgiöggur og ráðagóður, þegar slæmt veður ber að höndum á sjó. Pað ríður ekki aillítið á, að formaðurinn hafi yfirburði yfir hásetana í þess- um greinum, svo að hásetarnir beri fult traust og virðingu fjTrir formanninum. Pað er harðla leiðinlegt þegar hásetar standa — ef eg mætti svo segja — uppi i hárinu á formanninum með ummælum, úrtölum og ýmsu masi, og jafnvel taki ráðin af formannin- um ástæðulaust. Að vísu er ekkert á móti, að for- maðurinn spyrji hásetana, hvað þeim sýnist í þann og þann svipinn tiltækilegast eða bezt ráðið, þegar slæmt ber að höndum; en formaðurinn þarf og verður að vera maður til að taka það ráðið, sem þá gegnir beztu. Háskalegast og jafnvel voðalegast er, ef hásetarnir sjá, að formaðurinn missir liug og kjark, því aö þá getur skipshöfninni verið hinn mesti háski búinn, auk þess sem enginn háseti getur borið fult traust og virðingu fyrir slíkum formanni, hve laginn, sem hann að öðru leyti kann að vera. Pað er auðvitað, að mjög er áríðandi í öllum sjó- ferðum, að allur útbúnaður og áhöld skipsins sé sem vönduðust og vel frá öllu gengið, t. a. m. seglin sé hæfilega stór, fari vel að sniði, standi í hæfdegum stað á skipinu, þau sé nóg rifuð, með því að þrenn rif sé i hvert segl, öll hjól sé liðug og ekkert geti bilað, þótl hvassviðri beri að höndum. Að stýra vel opnum bátum, er alls ekki vandalaust, og er vissulega íþrótt, sem seint eða ef til vill aldrei verður fullnumin, en lærist smátt og smátt með æf- ingu og nákvæmri eftirtekt. Eg ímynda mér, að ekki sé hægt að gefa neinar fastar, áreiðanlegar reglur eftir að breyta í stjórn; það eru ýmsar skoöanir með stjórnarlagið; það sýnist sitt liverjum um stjórn- ina og hefir, ef til vill, sína stjórnaraðferðina hver formaður; en — aðalvandinn er að verja skipið áföll- um eða verja þvi, að sjórinn keyri skipið í kaf (45)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.