Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1920, Page 123

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1920, Page 123
anna heima fyrir og svo í viðureigninni við banda- menn. Það dróst fram undir lok aprílmánaðar að friðarskilyrði bandamanna yrðu tilbúin á friðarþing- inu í París og svo varð enn langt þjark um málið, því að þýzka stjórnin vildi fá að ræða skilyrðin við bandamenn, en þeir ætluðu henni aðeins að senda fulltrúa til að undirskrifa þau, eins og þeir höfðu frá þeim gengið, og þetta varð þá svo að vera. Broch- dorff-Rantzau var sendur með föruneyti til Parísar, og þar vóru honum tilkynt friðarskilyrði bandamanna 7. maí. Póttu þau hörð og ekki i góðu samræmi við friðargreinar Wilsons, sem upprunalega áttu að leggj- ast til grundvallar. Aðalatriði friðarskilyrðanna vóru þetta: Frakkar fá Elsass og Lothringen og auk þess umráð yfir kolahéruðunum við ána Saar fyrst um sinn, en eftir 15 ár skal fara fram atkvæðagreiðsla um, hvort íbúar þeirra vilji heldur vera með Pýzka- landi eða Frakklandi. Pólverjar fá nokkurn hluta af Slesíu og Pósen og af Vestur-Prússlandi, vestan Weicli- selfljólsins. í ýmsum héruðum Austur-Pýzkalands skal skorið úr því með almennri atkvæðagreiðslu, hvort þau vilji fremur fylgja Pýzkalandi eða Póliandi. Sömuleiðis skal í Suður-Jótlandi skorið úr því með alm. atkv.greiðslu, hvort íhúarnir vilji fylgja Pýzka- landi eða Danmörku. Allar nýlendur sínar í öðrum heimsálfum skyldu Pjóðverjar missa. Par næst var þeim gert að gjalda mjög háar skaðabæíur fyrir hern- aðarspeil og til viðreisnar bæði Belgiu og Norður- Frakklandi. Eigi aðeins skyldu þeir seija af höndum herflota sinn nær allan, heldur og mikinn hluta verzl- unaríloíans og töluvert af fiskiskipum. Peir skyldu og skuldbinda sig til að smíða fyrir bandamenn á næstu árum ákveðna tölu verzlunarskipa. Til trygg- ingar fullnægingu friðarsamninganna skyldu hersveit- ir bandamanna hafa á sínu valdi í 15 ár héraðið vestan Rinar og brýrnar yfir ána. 14 daga frestur var Pjóðverjum gefinn til þess að íhuga friðarskil- (85)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.