Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1940, Page 24

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1940, Page 24
GANGUR TUNGLS OG SÓLAR Á ÍSLANDI. í þriöja dálki hvers mánaðar, sem hefir Yfirskriftina »T. í h.« (tungl í hásuöri), og í töblunni á blaösíöu (17) er sýnt, hvaö klukkan er eftir íslenzk- um miötíma, þegar tungliö og sólin eru í hásuöri í Reykjavík. En vilji menn vita, hvað klukkan sé eftir íslenzkum miötíma, þegar tungliö eöa sólin eru í hásuöri á öörum stöðum á íslandi, þá veröa menn að gera svo nefnda *lengdarleiðréttingu« á Reykjavíkurtölunni. Verður hún — 4 mínútur fyrir hvert lengdarstig, sem staðurinn liggur austar en Reykjavík, og + 4 mín. fyrir hvert lengdarstig, sem staöurinn liggur vestar en Reykjavík. T. d. er Raufarhöfn um sex lengdarstigum austar en Reykjavík; lengdarleiöréttingin þar er þá — 24 mín., og 5. júlí er sól í hásuöri frá Raufarhöfn þess vegna kl. 12 08. (12 32 — 0 24 = 12 08). Flatey á Breiðafirði liggur einu lengdarstigi vestar en Reykjavík og lengdarleiöréttingin er þar 4 mín. 1. febrúar er því tungl í hásuðri frá Flatey kl. 7 04 f. m. (7 00 + 0 04 = 7 04). Sólargangurinn í Reykjavík er tilgreindur í almanakinu hvern miövikudag. Sólargangurinn er talinn frá sólaruppkomu (su.), þá er miöja sólar sést koma upp fyrir láréttan sjóndeildarhring, og til sólarlags (sl.) þá er sólmiðjan sést fara niöur fyrir sjóndeildarhringinn. Til þess aö finna sólarganginn annar- •taöar á landinu, þarf aö gera lengdarleiöréttingu á Reykjavíkurtölunni á sama hátt sem við sól eöa tungl í hásuÖri, en auk þess breiddarleiöréttingu. Breiddarleiöréttingin fer eigi aö eins eftir breiddarstigi staöarins, heldur er hún einnig komin undir sólarganginum í Reykjavík. í eftirfarandi töblu er sýnd breiddarleiðrétting fyrir hvert hálft stig, noröar og sunnar en Reykjavík, þegar sólargangurinn í Rvík stendur á heilli stundu. Leiðréttingin er pósitíf (+), þegar sólargangur lengist vegna hennar, en negatíf (—), þegar sólar- gangurinn styttist. Breiddarleiörétting töblunnar er því lögð viö tíma sólar- lagsins í Rvík, en dregin frá sólaruppkomutímanum. Sé breiddarleiöréttingin negatíf (—), veröur að taka forteikniö til greina. Dæmi: Sólargangur 24. apríl á Raufarhöfn, sem er 6 stigum austar og 2!/2 stigi noröar en Rvík. Þenna dag er sólargangur í Reykjavík 15 st. 58 mín. Breiddarleiörétting töblunnar fyrir 2!/2 stig norður og sólargang 16 st. er + 16 mín. og má telja^ hana eins fyrir 15 st. 58 mín. Lengdarleiðréttingin er — 24 mín. í Reykjavík..................su. 4 28 sl. 8 26 Breiddarleiðrétting . . — 16 +16 Lengdarleiðrétting . . — 24__________— 24 Á Raufarhöfn.................su. 3 48 sl. 8 18 Annað dæmi: Sólargangur 6. nóv. í Flatey á Breiðafiröi, sem er 1 stig vestar og l1/* stigi norðar en Rvík. Sólargangur í Reykjavík er 7 st. 22 mm í Reykjavík..................su. 8 30 sl. 3 52 Breiddarleiðrétting . . +9 — 9 Lengdarleiðrétting . . + 4___________+ 4 í Flatey...................su. 8 43 sl. 347 (22)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.