Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1940, Síða 57

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1940, Síða 57
meiri en 1937, og meí5alverS um 500 kr. á tonn, út- haldsdagar togara að meðaltali um 50 á þeirri vertið en liðlega 150 yfir árið. Markaður var mjög dreifður eins og 1937 og mundi hafa tekið við meiru, ef afla- brestur hefði ekki hamlað. Til Portúgals var tiltölu- lega litið selt. Mikið var flutt út af fiski óverkuðum (fyrir 6,7 millj. en 3,5 millj. 1937) og dró það mjög úr atvinnu. ísfisksala óx, en markaður versnaði í Þýzkalandi. Hinsvegar liœkkaði talvert verð á salt- fiski, og þó meir á hraðfrystum fiski, og var frysti- liúsum fjölgað um fjögur. Bræðslusíldarafli varð aðeins 1530 þús. hl., en 2170 þús. hl. 1937, og lýsisverð lágt. Síldarsöltun óx aftur úr 210 þús. tunnum 1937 i 345 þús. tunnur 1938, og jók það atvinnu. Síldveiðin var stunduð af engu minna kappi en 1937. Ufsaveiði til bræðslu og harðfisksverk- unar óx. Á skipastól og rekstri útgerðar urðu ekki miklar breytingar. Slysavarnir efldust. Björgunarskútan Sæbjörg, Rvik, 70 tonn, var vígð J%. Slysavarnarfélagi íslands barst á 10 ára afmæli sínu 2ji, 25 þús. kr. gjöf til björgun- arskips fyrir Norðurlandi. Hjónin Þorvaldur Frið- finnsson og Elín Þorsteinsd., Ólafsfirði, gáfu það til minningar um Albert son sinn, sem drukknaði 1936, og látna dóttur. Sjómannadagur var ákveðinn fyrsta sunnudag í júní árlega (lialdinn mánud. 6. júní í þetta sinn vegna hvitasunnu). Verzlun. Verðhlutfall innlendrar og' erlendrar vöru var hagstætt eins og 1937, enda varð verzlunarjöfn- uður hagstæður um 8,7 millj. kr. (Útflutt 57,8 millj., mnflutt 49,1 millj. kr.) Gjaldeyrishömlur voru noltkru harðar framkvæmdar en áður og innflutningur 2,5 nnllj. kr. lægri en 1937; gengi og vextir óbreytt. Uuldar greiðslur til útlanda voru áætlaðar rúmar 12 nnllj., en innflutningur lánsfjár um 3,5 millj. kr„ (53)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.