Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1940, Síða 77

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1940, Síða 77
verið að finna fyrst fyrsta miðvikudag eftir kross- messu 1499, sem ber upp á sama mánaðardag og fyrsti laugardagur eftir krossmessu 1937, en það er 18. sept. og kemur heim við það, að á laugardag- inn þar á eftir sé 21. sept. 1499. í Fornbréfasafninu er ávalt nútíðardagsetning sett við bréfin, en það kemur fyrir, að dagsetn- ingar þessar reynast ekki réttar. Fyrir því er það vissast að athuga á ný sérhverja dagsetningu, sem einhverju máli skiftir, sérstaklega í fyrri bindum bréfasafnsins. 4. í Bólstaðarhlíð árið 1392, „fostudagh nœsta efter annunciacionem beate marie virginis“. Ár 1392 páskar 14. apríl, sem er einnig sunnudagur 1940, þess vegna eru föstudagar á sama mánaðardegi 1392 og 1940. Boðunardagur Maríu 25. marz og. næsti föstudagur þar á eftir er 29. marz. Dagsetn- ingin því föstudaginn 29. marz 1392, en ekki 22. marz svo sem Fbrs. hefir Sérstaklega eru dagsetn- ingar miðaðar við hina helgu viku athugunar- verðar i Fbrs. Jón Sigurðsson segir í Fbrs. I bd. bls. 593: „hin helga vika er vikan fyrir hvítasunnu (hebdomada sacra eða septimana sancta)“. En Grotefend telur, að hebdomada sacra og septimana sancta sé sama og efsta vika eða dimbilvika. Hins vegar eru góð gögn fyrir því, að helga vika eða hin helga vika hefir verið hér á landi vikan, sem byrjaði á hvítasunnu, og stundum nefnist hvita- sunnuvika. í almanakinu er þessi vika þvi nefnd helga vika, en vikan fyrir hvítasunnu nefnd rúm- helga vika. 5. Ár 1415 á Brjámslæk „miduikvdagin j helgv vikv“ er í 3. bd. Fbrs. bls. 758 talið 4. apríl. Páska- taflan segir páska þetta ár 31. marz, og 4. apríl hefir því verið fimmtudagurinn í páskaviku 1415. Með samanburði við almanakið 1940 má sjá, að hvítasunnan var 19. maí 1415, og miðvikudagurinn (73)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.