Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Blaðsíða 74

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Blaðsíða 74
50 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA í Tímaritinu (1935) og fyrst og fremst til æfisögu hans sjálfs Séð og Iifað (Rvík 1936). Indriði kom til Reykjavíkur 1865 og hlaut þá sína fyrstu vígslu til leiklistarstarfsemi, er hann heyrði og sá útilegumenn Matthíasar. Á síðari árum sínum í skóla las hann Shakespeare í þýðingu Lembckes og varð þá einkum hrifinn af Mac- beth.1) Sigurður málari þreyttist ekki á því að hvetja unga menn eins og Indriða til leikritagerðar eftir fyrirmynd söguleikja Shake- speares, sem hann mat mest.2) — Hann kom Indriða til að reyna við Gísla sögu Súrssonar, en Indriði gafst upp. f Kaupmannahöfn (1872—77) sá Indriði Rómeó og Júlíu, Kaupmann- inn í Feneyjum, og Cymbeline, og kveðst hann seint gleyma Shylock Emils Poulsen.3) Indriði var í Edin- borg veturinn 1877-78 og vanrækti ekki að ganga á leikhúsin.4) Hvers- dagslega sýndu þau bara P a n t o- m i m e s til skemtunar, en stund- um komu góðir leikflokkar frá Lon- don og léku Shakespeare. Þar sá Indriði Macbeth og Hamlet, vel leikna og Rómeó og Júlíu, stór- hneykslanlega. Þessi Rómeó var kvenmaður, er lagði aftur augun, þegar hún átti að höggvast og drepa mann, og lét draga sig í talíu í stað 1) Aths. I. B. (Séð og lifað, bls. 110) um hinn stytta Macbeth getur tæpl. átt við þýðingu Lembckes, en Försom hafði áður þýtt Macbeth eftir hinni styttu þýð- ingu Schillers. 2) Af orðum I. E. i Séð og lifað bls. 116 mætti draga þá ályktun, að Sigurður hefði séð “Stories” Shakespeares á dönsku leiksviði, en svo var ekki. 3) Séð og lifað, bls. 147. 4) Séð og lifað, bls. 221. þess að klífa uppá svalirnar til Júlíu! í Edinborg sá Indriði líka “hinn mesta leik”, sem hann nokkru sinni komst í kynni við. Það var Henry Irwing, síðar aðlaður fyrir leikhús- stjórn sína og leikment, í Richard III. Lýsir Indriði þeim leik ná- kvæmlega í endurminningum sínum (bls. 221-25). 'Heima í Reykjavík varð Indriði eins og kunnugt er frömuður leik- listarinnar á margan hátt og samdi leikrit með rómantiskum og realist- iskum blæ, sum þeirra bera nokkurn vott um kynni hans af Shakespeare, eins og Nýársnóttin, og Dansinn í Hruna, sem auk þess er ort undir hinum lauskvæða hætti Shake- speares. Eftir Dansinn í Hruna vissi Indriði um stund ekki hvað hann átti að taka sér fyrir hendur, en þá réð Emilía dóttir hans honum til að ráðast í að þýða Shake- speare.1) Tók Indriði þegar til starfa og settist við að þýða Þrett- ándakvöld. Um reglur hans við þýðingarnar er þetta að athuga. Fyrst og fremst sneyddi hann hjá verkum, sem aðrir höfðu þýtt, öllum nema Júlíus Cæsar. í öðru lagi vildi hann þýða “sæmilega rétt, sem getur verið full erfitt; enskan er miklu styttra mál en íslenzkan og hefur þar 100 eins atkvæðis orð, sem íslenzkan hefur tæpast 10. Af þessu verða lýsingar- orð stundum að falla burtu í þýðing- unni.” í þriðja lagi vildi hann þýða svo “að hægt væri að t a 1 a þýðinguna á leiksviðinu. Þar verða stuðlar og höfuðstafir erfiðasti hjall- 1) Séð og lifað, bls. 441-446.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.