Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1947, Blaðsíða 28

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1947, Blaðsíða 28
10 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA ljóðum hans. En skapgerð hans var fleiri og harðsnúnari þáttum slung- in, þó að mjög bæri þar á þýðleik- anum og yndisþokkanum. “Hann stóðst eigi ranglæti í neinni mynd”, segir systir hans um hann ungan, enda er löngum grunnt á réttlætis- tilfinningunni í ritum hans, og í bréfum hans og dagbókum gagn- rýnir hann ósjaldan hiklaust það, sem honum þótti miður fara. Ann- ars átti hann um bókmentastefnu heima í flokki hinna mildari róman- tísku skálda, en var enginn bylt- ingamaður. Þjóðfélagslegar umbæt- ur, nema afnám þrælahaldsins, lét hann sig litlu skipta. í trúmálum hallaðist hann að skoðunum Únít- ara, en stóð utan og ofan við allar deilur í þeim efnum. Ljóð hans bera það með sér, að hátt var til lofts og vítt til veggja í kirkju hans; kristilegar kenningar eru tíðum uppistaða og ívaf kvæða hans. Þegar á það er litið, hversu af- kastamikill rithöfundur Longfellow var, sætir það lítilli furðu, þó eigi sé þar alt jafn þungt á metum list- ar og varanlegs bókmentagildis, enda hefir sú raunin á orðið. Hann á skáldfrægð sína aðallega að þakka ýmsum styttri kvæðum sínum og ljóðsögunum Evangeline, Hiawatha og The Courtship og Miles Standish, sem allar eru heillandi ástasögur um amerísk efni, að ógleymdum sumum kvæðunum í safninu Tales of a Wayside Inn og sonnettum hans, sem margar eru ortar af hreinustu snild. Eigi er því heldur að leyna, að á síðari árum hafa gagnrýnendur löngum gert drjúgum minna úr frægð Longfellows og bókmenta- afrekum en áður var; einkum er honum fundið það til foráttu, að hann skorti frumleik og dýpt í skáld- skap sínum, sé of orðmargur, og þá eigi síður hitt, að þar kenni meiri lærdóms og fræðslu en andríkis. Jafnframt ber þess þó að gæta, að fræðslukvæði hans eru oftast orð- hög og ljóðræn, og einmitt þess vegna lifa þau á vörum manna, og einnig hins, að meiri hluti kvæða hans lýsa beinlínis lífinu sjálfu í ýmsum myndum. Náttúrulýsingar hans eru oft ljóslifandi, og sævar- kvæði hans túlka oft með fágætri snild tign hafsins og ægileik, og gætir þar áhrifanna frá æsku hans í Portland. Kvæði hans í þjóðvísna- stíl eru þrungin fjörugri frásögn, barnakvæði hans yndisleg. Mann- lýsingar hans eru glöggar og fjöl- breyttar; eigi láta honum síst konu- lýsingar, svo sem í Evangeline. Fagr- ar eru ástalífslýsingar hans, t. d. í fyrrnefndri ljóðsögu og í The Courtship of Miles Standish. Sam- úð hans með alþýðu manna er ein- læg og djúp, og skilningur hans a hlutskipti hennar að sama skapi- Vegna þeirra skáldeinkenna, sem að framan hefir verið lýst, nýtur hann enn víðtækra vinsælda og er eitt þeirra skálda hins enskumsel- andi heims, sem oftast er vitnað til- Er það og ómælt, hve víðtæk og göfgandi áhrif ljóð hans hafa haft, á eldri sem yngri. En sagt hefir verið, og með full' um rétti, að Longfellow hafi unnið amerískum lesendum þrefalt gagn með kvæðum sínum: — Þau glæddu tilfinninguna fyrir náttúrufegur og fegurðinni í hversdagslífinu, þaU fjölluðu um amerísk efni, einkum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.