Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1947, Blaðsíða 42

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1947, Blaðsíða 42
24 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA semja skáldverk um það efni. Eftir að hafa lokið við skáldsögu sína Kavanagh — 1848, — sem hefir að geyma ýmsar tilvitnanir í ’ íslensk rit, hóf hann að yrkja söguljóð um kenningar norrænna manna um uppruna lífsins á jörðinni. Snorra- Edda, sem var honum kunn í ýms- um þýðingum, var aðalheimild hans, og þá sérstaklega “Gylfa- ginning”, en þessi tilraun hans til að yrkja um þetta efni í hetju- kvæðastíl varð aldrei nema brot eitt, er hefst með lýsingu á upp- runa Hrímþursa — “Giants of the Frost” — og lýkur með sköpun jarðar og mannsins. Kvæðabrot þetta, sem fyrsta sinni er prentað í áðurnefndri doktorsritgerð dr. Hilens, er mjög nákvæm endursögn á lýsingunni í hinni íslensku frum- heimild, orðhög að vísu, en ekki andrík eða djúptæk að sama skapi, enda mun skáldið brátt hafa kom- ist að raun um, að önnur yrkisefni lægju nær smekk hans og væru skáldgáfu hans auðveldari við- fangs. Honum var hið milda og mjúka miklu skyldara að eðlisfari heldur en hið stórbrotna og hrjúfa. En þó að hann hyrfi frá þeirri hug- mynd sinni, að yrkja hetjukvæði um efni úr norrænni goðafræði, var hann jafn sannfærður um það, að hann gæti fundið hæfandi og lífræn yrkisefni í íslenskum forn- bókmentum, enda kom það fljótt á daginn. í desember ári síðar — 1849 — orti hann kvæði sitt “The Challenge of Thor”, sem inngang að miðhluta kvæðaflokksins Christus, en löngu áður hafði honum komið í hug að yrkja kvæði, sem fjallaði um bar- áttuna milli heiðni og kristni á Norðurlöndum, eins og fram kem- ur eftirminnilega í framannefndri Tegnérs-drápu hans. Bið varð þó á því, að hann lyki við Christus- kvæðaflokk sinn, og lágu “Þórsmál” hans — eins og séra Matthías nefnir þýðingu sína á “The Challenge of Thor”, sem bókstaflega merkir þó “Þórseggjan” — því geymd meðal handrita hans um tíu ára skeið, en í febrúar 1859 kom honum skyndi- lega í hug, að “mjög gott kvæði mætti yrkja um “Sögu Ólafs kon- ungs” — Tryggvasonar, — er sneri Norðurlöndum til kristinnar trúar”, með “Þórsmál” sem inngangskvæði. Endurlas hann nú Sögu Ólafs Tryggvasonar í þýðingu Samuel Laings af Heimskringlu, og var hún aðalheimild hans, en áður hafði hann lesið Ólafs sögu í sænskri þýðingu, og full ástæða er einnig til að ætla, að hann hafi lesið sög- una á frummálinu. Hann gekk einn- ig víða á rekana um efnivið, þvi að stuttu áður en hann byrjaði að yrkja kvæðaflokkinn var hann a Harvard-bókasafninu að kynna sér íslenskar fornsögur, vafalaust með það fyrir augum að afla sér auk- innar fræðslu um söguhetjur og atburði í hinu fyrirhugaða kvaeði sínu. Bragarhættirnir bera einnig vitni áhrifum frá gömlum þj óð- kvæðum á Norðurlöndum, því höfundur notar, í bókstaflegri þýð' ingu, eigi færri en þrjú viðlög ur alkunnum dönskum þjóðkvæðum- Eigi mun það heldur ólíklega til- getið, að Friðþjófssaga kunni að hafa átt sinn þátt í því, að draga huga skáldsins að þessu yrkisefni hans. Eigi var það þó fyrri en rúmu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.