Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1947, Blaðsíða 100

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1947, Blaðsíða 100
82 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Indíánar við úti elda en skinntjald þeirra — wigwam — í baksýn. Hitt var útbúið af Oscar Eyjólfssyni og hans fjölskyldu. Sýndi það nútíðar ungmenni á skemtiferð í nýmóðins flutninga bíl. Var unga fólkið í sumarklæðum eins og það sést oft- ast búið á leið til baðstaðanna við vötnin. Það, sem jók mjög á þýðingu skrúðfararinnar, voru búningarnir, sem voru gerðir eða pantaðir, svo fólkið var klætt eftir hætti hverrar tíðar. Umsjá með því höfðu þær Mrs. L. Sveinsson og Mrs. I. Gan- ton. Jón Sigurjónsson sá að mestu um tilhögun skrúðfararinnar; var hann óþreytandi í því, að útvega alt, sem til hennar þurfti. Hefði hann gert reikning fyrir vinnu sinni og olíu, myndi sá reikningur verða næsta hár. Fleiri léðu hönd að verki og má þar til nefna Leo Danielsson og Kára Byron. Leo, til dæmis, gerði alla aðflutninga kostnaðarlaust fyrir nefndina. Á sjálfu hátíðar svæðinu var ým- islegt til sýnis. Má þar fyrst til- nefna bjálkahúsið. Þeir höfðu ann- ast um smíðið, með aðstoð annarra, Skúli Sigfússon og John Lindal, en báðir þessir menn fengust við að byggja slík hús á landnáms árunum. Það var 14x16 fet að stærð, bygt úr tegldum bjálkum og geirneglt á hornum, með torfþaki og gólfi en kalkað í allar rifur. Þess má geta, að Jóhann Gíslason gekk að því með öllu sínu liði — hann hefir neta-fláa verkstæði lítið í þorpinu — að Ijúka við bjálkahúss-bygginguna. Er slíkur drengskapur ógleymanleg- ur; en þá var í óefni komið með bjálkahúsið. Innan veggja í bjálkahúsinu hafði Mrs. Sveinson umsjá alla. Var að því unnið, að alt hefði þar sama svip og í frumbýlis heimilunum. Þar var legurúm úr viðarteinungum með heydýnu en yfirklætt með íslensku áklæði. Munum þeim, sem vanalega mátti sjá í slíkum húsum, var þar haganlega fyrirkomið. Þar voru tóskaparáhöld og eldhúsgögn, sum mjög gömul, og eldavél lítil. Þar var V útskorinn prjónastokkur, rokkur og fleira. Þarna gat líka að líta kistu frá 1819, og var hún skrautmáluð. Bus- áhöld, svo sem strokk, eirketil o. fl-, mátti þarna finna. Á klukkuhillunni var raðað bókum fornum og hand- ritum. Þar til dæmis var afar fornt handrit: Trójumannasaga og eun- fremur mjög gömul útgáfa Bretasögu á íslensku og dönsku og önnur um Grænland; elsta útgáfa a Bólu-Hjálmars kvæðum og s^° framvegis. Fjöldi fólks streymdi inn í kofann, og þótti mikið til koma þess er þar var að líta. Myndir af frumherjunum héngu þar á veggjunum og hafði Dan- Lindal mesta framgöngu í að safna þeim.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.