Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1947, Blaðsíða 126

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1947, Blaðsíða 126
108 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA skilningur minn, er ég skildi við Dr. Aust- man að hann skrifaði Mrs. J. H. Good- mundsson I Elfros, ef hann fengi frekari bendingar, þessu viðvlkjandi, er okkur gætu orðið til stuðnings. Eg símaði Mrs. H. Hornfjörð, áður en ég byrjaði að skrifa þettað bréf, en hún er forseti íslenska kvennfélagsins I Elfros, og spurði hana, ef hún vissi hvort Mrs. Goodmundsson hefði fengið bréf frá Dr. Austman. Kvað hún það ekki hafa verið slðast, er hún átti tal við Mrs. Goodmundsson, en sagði vera alt að mánuði síðan. — Það er illmögulegt að ferðast, hér I kring, svo flestir sitja heima. — Þettað eru allar þær útskýringar, sem ég get gefið að svo komnu. Snemma s.l. sumar skrifaði ég séra Valdimar, og fór þar fram á að þið gerðuð nokkrar tillög- ur eða gæfuð okkur bendingar um tilhög- un á þessu minnismerki. Séra Valdimar svaraði um hæl, en sagð- ist þá vera á förum vestur að strönd og ekki geta náð tali af meðnefndarmönnum slnum, fyr en hann kæmi til baka. F6r hann fram á að við sendum uppdrátt eða lýsingu af fyrirhuguðu merki, fyrir ykkur að athuga, sem aðallega var I sambandi við það, ef þið leggðuð fram peninga þessu til styrktar. Svo kom bréf frá þér, skrifað eftir að nefndin kom saman, en eins og þú veist voru þar engar bendingar að neinu leyti um tilhögun eða form á legsteini eða merki. Var þó I mlnu bréfi til séra Valdimars lögð fyrsta áhersla á það, að koma sér saman og ákveða form á merk- inu. Eins og þér er kunnugt höfum við hér enga fagmenn I þessari grein og fórum því fram á að þið gerðuð tillögur þar að lút- andi, þar sem þið hafið betri aðstæður að ráðfæra ykkur við menn, sem sérþekkingu og reynslu hafa á þessu sviði. Eg held að það væri því heppllegt að þið útnefnduð einhverja ráðanauta okkur til styrktar. Það gæti einnig verið nauðsynlegt til að bjarga sóma ykkar nefndarmanna, því við Páll. Guðmundsson komum ár vorri þannig fyrir borð hjá kvennfélaginu, — ykkur óaf- vitandi — að þær álíta okkur nokkurs- konar fulltrúa frá Þjóðræknisfélaginu. — Skömmin getur þvi skollið á ykkur, ef þið gjörið ekki ykkar besta að styrkja okkur og uppfræða. Eg held að æskilegt væri að þið næðuð tali af Dr. Austman, ef hann hefði einhverjar frekari upplýsingar að gefa. Að okkar hálfu verður lltið hægt að gjöra I þessu þar til vorar. En vænt þætti mér um að heyra frá þér að þinginu af- stöðnu. Með kærri kveðju og vinsemd. pinn einl. Rósm. Árnason. Þá lagði Mr. Davíð Björnsson fram skýrslu lestrarfélagsins “Frón”. — Þing- skjal no. 25. — Skýrsla lestrarfélags Fróns Ýmsir erfiðleikar hafa staðið eins og þröskuldar I vegi fyrir viðhaldi og fram- gangi íslenskrar félagsstarfsemi hér vestra sem og lestrarfélaga og þar á meðal lestrarfélags deildarinnar Frón. Lestrarfélagið hefir haldið vel I horf- inu. Bækur flestar eru I ágætu lagi, þð einstaka bækur þurfi viðgerðar, þá má safnið I heild heita I góðu lagi. Það hafa verið keyptar 75 bækur á ár- inu fyrir $254.25. Sýnir það að Frón hefir lagt mikla rækt við starfrækslu safnsins. Bókavörður félagsins er Davíð Björneson. Hefir hann séð um útlán bóka og alla flokkun bókanna endurgjaldslaust, slðan. hann tók við því, sem hefir llka verið mikill styrkur til Fróns. Um 80—80 manns hafa notað eafnið á árinu og virðist aðsókn að safninu vera heldur að aukast. Lestrarfélag Fróns styttir mörgum stundir, fræðir, gleður og glæðir samband milli heimaþjóðarinnar og þjóðarbrotsine vestan hafs. 25. febrúar, 1947. Davíð Björnsson. Lagði J. J. Bildfell til að skýrslan sé við- tekin. A. P. Jóhannsson studdi. Samþykt- Var svo fundi frestað til kl. 10 næsta dags. Að kvöldi þessa dags efldi deildin Frón til mjög vandaðrar samkomu I Fyrstu lútersku kirkjunni. Var eamkoman afar vel sótt. Ræðumaðurinn, Mr. Valdimar Björnsson frá Minneapolis, flutti afai skörulegt og fróðlegt erindi um veru sína á íslandi og um hersetu amertska hers ine á Fróni. Hefir erindi þetta birst I bloð- unum. Auk þess skemti karlakórinn Winnipeg með söng og Mr. Nordal me einsöng, sem vakti almenna hrifningu. Fleira var þarna til skemtunar og sam koman tókst I alla staði ágætlega. Fimmti fundur þingsine settur kl. 2 e.h-> tuttugasta og sjötta febrúar, 1947.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.