Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1947, Blaðsíða 65

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1947, Blaðsíða 65
GUÐMUNDUR G. HAGALÍN FIMMTUGUR 47 þótt strákur þykist stundum merkja það, að henni sé ekki alveg sama um útganginn á honum. Og kaupahjú- in, Jói vinnumaður og Fía kaupa- kona, bæta lítið úr skák, þótt hún eigi svo sem að vera úr kaupstað eins og drengurinn. Nei, þessi austfirski bæjarbragur er undarlegri en svo, að drengurinn botni nokkuð í honum. Hver skilur þessi þumbaralegu gamalmenni og þessi þurrlegu hjón? Hver botnar í Jóa að vera á röndum eftir kaupa- konunni, sem altaf er að gera at bæði í honum og húsbóndanum, eins °g hún væri argasta skjáta? Þó er nú alt hátíð hjá því, þegar hún fer að kjá framan í drenginn. Fussum, svei! Hann gefur henni bara á hann. Þá er nú betra að leika sér að því, að velta steinum ofan í Jökulsár- gilið og ólmast við hundana. Þeir eru breint ekkert verri en aðrir hundar og altaf til í tuskið. Og þeg- ar maður er þreyttur og uppgefinn af ati í hundunum og öðru striti ú^gsins, eða þegar heimþráin til ^örnmu rumskar, þá er alltaf hægt hlaupa upp um hálsinn á Stór- yrnu gömlu, sem varð fegin að afa þennan mannkálf að leggja sína ^óðurást við af því að mennirnir öfðu nýlega slátrað hennar eigin álfi. Og Stórhyrna gerði eigi enda- s ePt við drenginn, því hún hvorki j^eira né minna en bjargaði lífi ans, þegar manneygði boli réðst á ann uti á mýri, og bógbraut bola í rYskingunum, svo að bóndi varð að rf3 ^ann nauðugur viljugur. . n sumarið líður — og drengur- fer a® síá undir skelina á hrúð- örlunum. Milli hans og kaupa- konunnar verður fyrst vopnahlé og síðan ástúðlegt samband sonar og móður, sem kemur sér vel fyrir móðurlausa drenginn. Hann fer að gruna samhengi, þar sem hann sá áður óskiljanleg, óbrúandi djúp, — og það ekki aðeins manna á milli, lieldur einnig í sjálfum mannssál- unum. Hann skilur nú, að bóndi er óhamingjusamur í hjónabandinu, hvernig sem á því stendur, að hann hefir stofnað til þess; kannske giftist hann til fjár. Hann sér og, að hús- freyja er óhamingjusöm og óskar sér barna. Og hann fær að vita, að gamli þumbarinn, faðir húsbóndans, hefir á sínum duggarabandsárum brugðið sér fram hjá konu sinni og eignast son, sem nú er einn af höf- uð-burgeisunum í Reykjavík, að sögn kaupakonunnar. Honum skilst nú líka, að Fía kaupakona hefir mint báða karlana á liðna drauma, og skýrir það áhrif hennar á þá. Hitt er þó merkilegast af öllu, að Fía sem undir það síðasta var hon- um sem besta móðir, reyndist að vera alræmd skjáta, eins og hann hafði grunað í fyrstu. Um vorið hefði drengurinn als ekki getað skil- ið, að slíkt gæti farið saman: nú veit hann það með vissu reynslunnar. Hann veit nú líka, að við þessum ólögum lífsins er ekkert hægt að gera, nema taka þau á sig og bera þau. Menn verða að taka lífinu eins og það er, flókið og margþætt, með óslítandi leyniþráðum frá manni til manns, fullt af þjáningum bak við blíðulætin. Og svo stendur drengurinn þá að leiðarlokum með lítinn silfurkross í hnefanum, kross, sem gamla konan þolinmóða hefir gefið Fíu að skiln-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.