Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1947, Blaðsíða 107

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1947, Blaðsíða 107
ÞINGTÍÐINDI 89 njóta nú meira álits og virÍSingar um ver- öld alla, en nokkru sinni fyr. Vér, sem dveljum hér I Canada erum stoltir af Því að land vort og þjóð hefir nú náS iögaldri. Upp frá þessu verSa þeir, sem gerast borgarar hér í landi, ekki lengur skráSir sem “breskir þegnar” eingöngu, heldur canadiskir borgarar. Einn af fræSimönnum vorum, Walter J. Lindal dómari, hefir fyrstur manna skrifaS bók um canadisk borgararéttindi. Hefir bók sú hlotiS góSa dóma. Er oss þaS gleSi- efni aS hann hefir þannig vakiS eftir- tekt á þjóSflokki sínum og sjálfum sér tneS bók þessari. Á þessu þingi minnumst vér þess aS stór skörS hafa víSa orSiS I fylkingu starfsmanna vorra. VerSa þau flest vand- fylt. Eftir upplýsingum sem ég hefi feng- 'Ö hjá hr. GuSmanni Levy, fjármálarit- ara félagsins hafa þessir meSlimir látist á árinu: 1 Winnipeg: Sigurbjörn Sigur- Jðnsson, Sigtryggur Ágústsson, Mrs. GuS- rún Finnsdóttir Johnson, Mrs. Ásta Hall- s°n, Arnljótur Olson. í Selkirk: Klemens Jðnasson, ólafur ólafsson, Kristján Páls- s°n. í Grafton, N.D.: Ingi Pálsson. í Edin- ’tnrg, N.D.: Sveinn Johnson. í Reykjavlk, ■Man.: Ingvar Gíslason og Mrs. Gíslason, °S I Wynyard, Sask.: Jón Jðhannsson. sveinn Árnason, San Diego; Þorleifur b’étursson, Churchbridge, Jón Sigurdson, Cranberry 'Lake, B.C. Carl FriSriksson, ^ancouver, B.C. Prðf. Sveinbjörn John- s°n, Chicago. Mrs. Kristjana Johannsson, Clenboro. Jón Arngrímsson, Mozart. Jón Einarsson, Lundar. Cliris Johnson, Duluth, Minn. AS því er snertir starfsmál félagsins á rinu er þess aS geta aS framkvæmdar- jtefndin hefir haft 10 fundi. Hefir hún aft til meSferSar, og leitast viS eftir Jú^etti aS greiSa úr þeim málum, sem allig hafa I verkahring hennar. Vil ég Þakka nefndinni fyrir lipra og ágæta sarnvinnu og þá einnig fyrverandi for- ge a' ■Dr- Beck, fyrir þann vakandi áhuga netn hann hefir sýnt á málum félagsins j sem fyr. Auk þess sem hann tók þátt s ^tbreiSsluferS framkvæmdarnefndar, ^em slSar verSur skýrt frá, afhenti hann I ^ nJolln ^est> forseta ríkisháskðlans eitt °r^Ur Dakota heiSursfélaga skírteini af fðlagsins hálfu, og flutti ræSu viS bví f8e't'fserI- Einnig átti hann hlut aS kv j_.Kam'i:væmt tilmælum forseta, aS Próf1Ur ^ess voru fluttar viS jarSarför ðr p>Sa0r tlyeinbjörns Johnson. Þá flutti e°k á árinu ræSur um Islensk efni, á íslensku og en6ku, bæSi I Manitoba, NorSur Dakota, og víSar I Bandarlkjun- um, og ritaði um þau efni, meSal annars all-ítarlega yfirlitsgrein um íslenskar bðkmentir aS fornu og nýju I allsherjar rit um heimsbókmentirnar — Encycl- opedia of Literature — sem út kom 1 New York síSastiiSiS haust. Eins og margoft og maklega hefir veriS bent á, stendur félagiS og Vestur-íslendingar I mikilli þakkarskuld viS dr. Beck, fyrir áhuga hans og iSjusemi aS þvl aS út- breiSa þekkingu á íslenskum málum og menningu meSal manna hér vestra. Er oes þaS gleSiefni aS hann sá sér fært aS sækja þetta þing og bjðSum viS hann sérstaklega velkominn. Forseti félagsins hefir flutt mál þess I opinberum erindum I Minneota, Minn., Gimli, Árborg, og vestur viS Kyrrahaf, í Vancouver og Blaine, Wash. Á síSar- nefnda staSnum var honum boSiS aS flytja aðalræSuna á þjóðminningardegi þeirra Vancouver- og Blaine-búa, eem haldinn var viS FriSarbogann I Blaine, 28. júll s. 1. Ásamt öSru bygSarfðlki I Blaine hélt deildin “Aldan” þar I bæ, hon- um og frú hans samsæti, og var forseti ávarpaSur fyrir deildarinnar hönd af fyr- verandi forseta félagsins, og nú heiSurs- félaga þess, eéra Albert Kristjánssyni. VirSist þjðSræknismeSvitund þeirra strandabúa vera vel vakandi, enda er þar margt sem minnir á fsland, en um þau héruS komst prófeseor Árni Pálsson svo aS orSi fyrir nokkrum árum, aS þar væri ísland meS viSbót. Varaforseti, séra Philip Pétursson, flutti kveðju frá félag- inu í fjarveru forseta á fslendingadage- hátíSinni á Gimli, s. 1. sumar, og viSar mun hann hafa túlkaS málstaS þess viS ýms tækifæri. Fcrð til Ilayland og Lundar Um undanfarin ár hafði það oft veriS ráSgert aS einhverjir úr stjórnarnefnd félagsins tækjuet ferS á hendur norSur til Lundar og ef til vill annara staSa, lengra norSur meS Manitobavatni, þeirra erinda, að reyna aS stofna deildir þar. Fyrir ýmsar ástæSur varS þó ekki af þessu þar til á s. 1. hausti, er séra Egill H. Fáfnie, varaféhirSir félagsins tðk nokkra menn upp á sinn eigin eik, sem var spánýr og forkunnar fagur Dodge bíll, og keyrSi þá áleiSis norSur. Nam hringferSin heiman að og heim til prests- ins, rúmlega 450 milum. í ferSinni voru auk forseta, og fyrnefnds vara-gjaldkera,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.