Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1947, Blaðsíða 119
ÞINGTÍÐINDI
101
herra J. J. Straumfords að Blaine, Wash.
Hver veit nema þið þurfið að hvlla ykkur
á elliheimilinu i Blaine, þegar ellin geng-
ur I garð.
Nánari skýringar á starfi öldunnar hafa
verið birtar nýlega I Heimskringlu og
Lögbergi.
Guðm. P. Johnson, ritari.
Viðtekin eftir tillögu ritara, sem dr.
Beck studdi.
Friðrik P. Sigurðsson greindi munnlega
nokkuð frá ástandinu I Riverton. Kvað
hann deildina þar með litlu lífi en hélt að
vegur gæti greiðst til að endurlífga hana.
Till. J. j. Bildfells, studd af Mrs. Salome
Backman, að Priðriki P. Sigurðssyni sé
veitt málfrelsi á þinginu en þar sem hann
sá ekki kjörinn fulltrúi deildarinnar í
Riverton, geti hann ekki farið með at-
kvæði deildarinnar á þinginu.
Einar Magnússon lagði fram munnlega
skýrslu fyrir hönd deildarinnar i Selkirk.
Skýrði meðal annars frá því, að þæði for-
setl og vara-forseti deildarinnar hefði lát-
ist á árinu; hefði þvi deildin verið fram-
kvæmda smá á þessu ári. Ársfundur hafði
samt verið haldinn og nefnd kosin til að
halda I horfinu.
J• J. Bildfell lagði til að skýrslan væri
samþykt og var sú tillaga etudd af G. L.
Jöhannssyni: Samþykt.
Ritari lagði til, að ritara og forseta sé
falið að votta deildinni í Selkirk og sifja-
fölki hinna ágætu félagsbræðra samhygð
Þingsins I tilefni af fráfalli þeirra. Till.
studd af dr. Beck og eamþykt.
Kvaddi nú forseti herra Valdimar
Björnsson frá Minnapolis til að ávarpa
h'ngiS Gg f]yya því þær kveðjur er honum
höfðu verið á hendur falið.
Ávarpaði Mr. Björnsson nú þingið með
stuttri en einkar snjallri ræðu. Gat hann
Pess fyrst 0g fremst, að sumargestirnir að
yestan hefðu komið okkur Vestur-íslend-
lr>gum fram til sóma og verið hvarvetna
Vet fagnað á fslandi.
Hann gat þess einnig, að nú væri ætt-
andið mjög breytt frá þvi sem útflytjend-
!lrnil' hektu það fyrir aldamótin. Gat hann
1 *-ss að um 40.000 hermanna mundu haf
'erið á fslandi meðan Bandaríkin o
anada hefðu haft þar mest lið. Sanr
íomulagið milli setuliðsins og hersir
j 6. ' vffr höfuð að tala verið gott eft
^llngumstæðum og farið batnandi. Hefð
etmennirnir notið hinnar mestu ges
S”is af hendi landsmanna.
st..á ':)ar hann fram kveðjur frá riki;
111 fslands munnlega; ennfremur f)
Thors Thors sendiherra I Washington.
pingskjal no. 11.
Herra Valdimar Björnsson,
c.o. Icelandic Consulate,
910 Palmerston Avenue,
Winnipeg, Manitoba,
Canada
Kæri Valdimar;
Eg vil hér með biðja þig að flytja Þjóð-
ræknisþingi Vestur-íslendinga minar inni-
legustu kveðjur og óskir um áframhald-
andi glæsilegt starf Þjóðræknisfélagsins I
hinni þýðingarmiklu viðleitni þess, að efla
og treysta vináttuböndin milli íslendinga
austan hafs og vestan.
Kærar kveðjur.
Þinn einlægur,
Thor Thors.
Var þeim kveðjum tekið með miklum
fögnuði.
Las nú dr. Beck kveðju frá forseta ríkis-
skólans I Norður Dakota. — Þingskjal
no. 12. —
February 21, 1947
Dr. Richard Beck,
University Station,
Grand Porks, North Dakota
My dear Dr. Beck:
I have been informed that you wUl be
leaving for Winnipeg during the weekend
t0 attend the annual convention of the
Icelandic National League of America.
Please convey greetings and good wishes
to the convention on behalf of the Uni-
versity of North Dakota and myself
personally. May I also ask you to express
to the officers and members of the
League my appreciation of the Honorary
Membership conferred upon me at the
annual convention last year. I prize this
honor highly and consider it a splendid
gesture of good will toward the University.
It has been my privilege for years to
work with and enjoy the friendship of
many people of Icelandic nationality. We
of the University are proud of the fine
record made there by students of Ice-
landic origin and of the fact that many
of our most distinguished graduates come
from that group. You, too, have equal
right to take pride in their achievements,
worthy of the great cultural traditions of
the land of their forbears.
With sincere wishes for continued