Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1947, Blaðsíða 87

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1947, Blaðsíða 87
FELIX MENDELSSOHN 69 aftur úr tímanum. En frá þeim degi hefir Bach aldrei fallið í gleymsku heldur, eins og skáldið kvað um annað stórmenni, “stækkað við hver hundrað ár”. Mendelssohn ólst upp í kristnum sið, og mintist sjaldan á þjóðerni sitt; en að þessu verki afstöðnu gat hann ekki stilt sig um, að benda á þá kaldhæðni örlaganna, að það skyldi þurfa Gyðing og leikara til þess að gefa hinum kristna heimi aftur sinn háleitasta trúarljóðsöng. Leikarar voru á þeim tímum í litlu meiri hávegum hafðir en Gyðing- arnir — utan leikhússins. Þegar Mendelssohn var 28 ára kvæntist hann prestsdóttur frá Frankfort, Cécile Jean-Renaud að nafni, af frönskum ættum; áttu þau börn, og var hjónaband þeirra hið astúðlegasta. Hin tíðu ferðalög og of mikil andleg áreynsla samfara óslitnu annríki heima fyrir tóku brátt að hafa ill áhrif á heilsu Mendelssohns; °g í september 1847, er hann var að æfa nýskrifaðan nœtursöng eftir sjálfan sig, barst honum fregn um skyndilegan dauða Fanney systur smnar, sem hafði verið honum ná- komust allra skyldmenna hans. ■^éll hann þá í öngvit á gólfið — hafði fengið snert af heilablóðfalli. Náði hann sér aldrei eftir það og rúmum mánuði síðar, eða 4. nóv., ems og sagt var í upphafi þessarar Sreinar. Við jarðarför hans var sunginn síðasti kórsöngurinn úr Passíu-söng Bachs, þeim er hann hafðí grafið úr gleymsku nokkrum árum áður. IV. Mendelssohn ólst upp um það bil, er rómantíska stefnan í bók- mentum og listum steyptist yfir Norðurálfuna, og baðaði hann sig í straumum hennar. Talið er, að hann hafi mest verið snortinn af anda Webers; og hefir verið sagt um þá báða, að þeir hafi dregið fegurstu landslags- og náttúrumyndir í tón- um, — enda var Mendelssohn líka fimur með burstann. Eftir hann eru til myndir í vatnslitum, sem kváðu bera fegurðarsmekk hans og snild- arbrag álíka glögg vitni og tónkvæð- in. Hann hafði og erft af afa sínum leikni í stíl og skrifaði skemtileg og glöggskygn bréf um það, er hann sá og heyrði á ferðalögum sínum. Hann var á engan hátt líkur því, sem fólk alment hugsar sér stór- listamenn eða vitringa — hann fór ekki einförum, fékk engin hams- laus reiði eða þunglyndis köst, forð- aðist alla sérvisku í umgengni eða klæðaburði. Hann var þvert á móti glaðsinna, stilti í hóf geðsmunum sínum, var elskur að fólki sínu, konu og bömum, og elskaður af þeim. Hann stundaði fimleika, var góður sundmaður og reiðmaður, dansaði vel, tefldi skák og lék að ballarati. Að undanteknum smá vonbrigð- um stóð Mendelssohn alla ævi sólar- megin í lífinu. — Getur það hafa verið ástæðan fyrir því, að allur þorri tónhljóða hans eru myndir í björtum litum? — Skuggar sorgar og þjáninga féllu ekki á veg hans fyr en rétt undir endadægrin. — Var það þessvegna, að hinn djúpa grunntón mannlegra tilfinninga og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.