Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1947, Blaðsíða 122
104
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA
konur til atS skemta. Kusum nefnd til at5
annast þessa samkomu, og kom hún
nokkrum sinnum saman. Ákvaí5 a(5 hafa
samkomuna I júlímánuSi síSastliSnum. En
vegna ástæSna sem viS réSum ekki viS,
drógst þetta of lengi, svo kom annríki viS
uppskeru og aS lokum varS ekkert úr þess-
ari ráSagjörS. Embættismenn kosnir fyrir
1947, eru:
Forseti Vilhjálmur Olafsson.
Ritari Miss GuSrún Thomasson.
Fjárm.-ritari Jónatan Thomasson.
FéhirSir T. J. Glslason.
VirSingarfylst.
T. J. Gíslason.
Skýrsla viStekin samkvæmt tillögu Ein-
ars Haralds, sem G. L. Jóhannsson studdi.
Þessir skipaSir I þingnefnd I húsbygging-
armálinu:
G. L. Jóhannsson
Mrs. E. P. Johnson
Richard Beck
E. H. Fáfnis og
G. J. Oleson.
Skýrsia hinnar nýstofnuSu deildar á
Lundar lesin af Mrs. L. Sveinsson. —
Þingskjal no. 18. —
Lundar-deildln
Herra forseti!
þessi skýrsla verSur hvorki löng né
efnismikil. Okkar "deild” er elcki nógu
gömul til aS hafa neina sögu á bak viS
sig. Hún var stofnuS 18. febrúar I haust,
af séra V. Eylands, forseta ÞjóSræknisfé-
lagsins, séra Halldór Jónsson skrifara,
séra Egill Fáfnis og Dr. Richard Beck.
Fundurinn eSa réttara sagt samkoman,
var afbragSs ekemtileg. Allir viSstaddir
voru mjög hrifnir af ræSu dr. Beck, og
eöng séra Fáfnis. Einnig voru prestarnir
mjög skemtilegir. AS enduSu programi,
var deildin mynduS. 29 meSlimir gengu í
félagiS, og 2 bættust viS seinna. Embættis-
menn fyrir hina nýju deild voru þar næst
kosnir. Forseti séra Halldór Jónsson. Rit-
ari Mrs. 'Sveineon. FéhirSir Skúli Sigfús-
son.
Fyrsti fundur eSa réttara sagt ársfund-
ur deildarinnar, var haldinn 8. jan. 1947.
Voru embættismenn endurkosnir. En vara-
mönnum bætt viS; August Eyjólfsson vara-
forseti, Mre. Ganton vararitari, og Mrs.
Hofteig vara-féhirSir. UrSu töluverSar
umræSur um nafn handa deildinni, en aS
lokum voru allir ásáttir um aS hún yrSi
nefnd Lundar-deild. Einnig var ákveSiS aS
halda sex fundi á ári. Mrs. L. Svoinson og
Mrs. Kristín Pálsson voru kosnar fyrir er-
indreka á þingiS.
Séra Halldór færSi þaS í tal á þeseum
fundi, aS þaS væri mjög vel viSeigandi aS
deildin byrjaSi sitt starf, meS því aS koma
á staS samtökum um aS halda upp á 60
ára afmæli Álftavatns- og Grunnavatns-
bygSanna næsta sumar. ÞaS mun vera 60
ár næsta júil síSan fyretu íslendingar
námu þar iand.
Var fundurinn þvl meSmæltur og var
ákveSiS aS halda opinn fund 19. febrúar
og leita samvinnu viS önnur félög bæjarins.
Fundurinn 19. febrúar var vel sóttur. —
Mættu þar fulltrúar frá flestum félögum
bygSarinnar. Voru allir ásáttir um aS
halda upp á afmæli bygSarinnar. Var kos-
in 9 manna nefnd til aS vinna aS þvl, og
er búist viS, aS bráSlega verSi tekiS til
starfa.
MeSlimatala olckar nú, er 19: viS höfuni
ekki getaS náS til allra okkar meSlima
fyrir snjóþyngelum og vondu veSri.
Eg óska og vona, aS starf okkar geti
orSiS til þess, þð ekki sé nema á örlítinn
hátt, aS stySja aS viShaldi íslenskunnar
hér.
L. Sveinson, ritari.
Skýrslan viðtekin samkvæmt till. C.
Indriðasonar sem J. J. Bildfell studdi.
Bar þá Einar Haralds, formaSur lcjör-
bréfanefndarinnar fram þá viSaukaskýrslu,
aS komnir væru til þingsins þessir full-
trúar, auk þeirra, er komnir voru áSur:
Pétur Thorsteinsson frá deildinni Fjall-
konan I Wynyard og Thor Lifmann frá
deildinni Esjan I Árborg. — Skýrslan viS-
tekin eftir tillögu Mr. Einars Haralds, sem
ritari studdi.
Var svo fundi frestaS til kl. 2 e. h.
FjórSi fundur þingsins settur kl. 2 e.h.
FundargerS slSasta fundar lesin og sam-
þykt.
Skýrsla deildarinnar “Báran” I Dakota
lesin. — ViStekin samkvæmt tillögu GuS-
mundar Feldsted, sem Jónatan Thorarin-
son studdi. — Þingskjal no. 19. —
Skýrsla (leildarinnar “Báran”
fyrlr árið 1940
Á árinu hafa verið haldnir margir
nefndarfundir, og einn almennur ársfund-
ur. Áhugi fyrir þjóSræknismálum virSist
vera eins mikill og aS undanförnu.
íslensku-skólinn byrjaSi I júlí á GarSar,
undir umsjón frú R. H. Ragnar. Þrjátíu
börn sóttu skólann aS meSaltali; kennar-
ar voru sex.