Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1947, Side 69

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1947, Side 69
GUÐMUNDUR G. HAGALÍN FIMMTUGUR 51 launum fyrir sig og ráðgjafa sinn, Jósef hinn stjórnvitra. Þarna rassa- kastast þeir og regera um tíma, hrella kerlingarnar og gera tvo karla útlæga vegna þess, að þeir passa ekki í kramið, beygja ekki svírann fyrir hátigninni. — Loks fara sögur af yfirgangi þeirra og aga að berast út um bæ- inn og endar með því, að bæjar- fógetinn tekur í taumana. Hann gef- ur nú útvarpstæki á hælið, sem tii þessa hefir ekki haft annað en einkagrammófón Kanaskelfisins. Gamli maðurinn er nú ekki alveg a því, að gefast upp að óreyndu, og svo lætur hann þá slag standa gegn útvarpinu með Djöflasálmi Lúters ~~ Vor guð er borg á bjargi traust, Svertingjabrúðkaupi í Harlem á grammófóninum, og mergjaðri hug- Vekju í stíl Meistara Jóns frá eigin úrjósti. En alt kemur fyrir ekki konungurinn veltist úr konungdómi, því að hann hefir mist traust Þegnanna. Raunar eru ástæðurnar til falls hans aðallega tvær, báðar rótfastar 1 ^annlegri náttúru. Þar sem karl efir hafist til virðingar í kerlinga- ans elliheimilisins, þá er það að eigi Úlu leyti vegna þess, að hann hef- lr gefið í skyn að hann gæti svo sem Verið nógu askoti kræfur kvenna- ^aður — spyrjið hana Forstöðu- e nðrúnu um það — þótt hann hafi 1 spilt manndómi sínum hingað fr ^V1’ að hokra að konum e ar en f,orgejr Hávarson og ^ftir Ásmundsson. kv ^ vonhi’igðum vana raunsæa vill miklu heldur lifa í Svq Un en * ^rn 1 þessum efnum. ganga þær þá á það lúalagið, hver á fætur annari, að freista helj- armennisins, fyrst Heiða vinnukona, þá sjálf Forstöðu-Guðrún og loks eldgömul kerlingarskrukka eins og hún Jóna gamla, með þeim árangri, að þann eina manndóm, sem karl- inn sýnir, er að kasta þeim út á eyr- unum, því ekki vantar hann kraft- ana. Þannig komast þá kerlingarn- ar að þeirri óhæfilegu niðurstöðu, að karlinn sé ekki annað en bless- aður guðsgeldingur, þrátt fyrir heljarmenskuna, lítið betri en ráð- gjafinn, stjórnvitringurinn, sem aldrei hefir litið á kvennmann og allir vita að er vita-náttúrulaust mannkvikindi, dauður úr öllum æðum fyrir neðan þind. Sannleikurinn frá sjónarmiði Eiríks gamla er sá, að alt kvenn- fólk skiptist í tvo flokka: angandi blóm, sem ekki má snerta, og bryðj- ur, sem ekki er hægt að snerta. í fyrra flokknum er ein lítil stúlka á hælinu, sem honum þykir mjög vænt um, og sem þykir afarvænt um hann, en sér eftir því, að hann skuli standa í illdeilum við fólkið út af útvarpinu og öðru. Og þegar karlinn veltist nú úr konungdómi, þá er það eigi aðeins vegna þess, að kerlingarstóðið lýsir megnu vantrausti á guðsgeldingn- um, heldur líka og eigi síður vegna þess, að hann finnur, að hann hefir móðgað litlu stúlkuna, blómið sitt, með aðförum sínum og herneskju og missir þá allan áhuga á, að standa í þessu stímabraki lengur. Bókin endar á því, að karlinn fer í öngum sínum á fund konu, sem hann hafði haldið að væri “ein ver- aldarhóra” og ætlar sér að tukta til vegna siðferðisins á hælinu. En nú
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.