Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1947, Blaðsíða 29

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1947, Blaðsíða 29
LONGFELLOW OG NORRÆNAR BÓKMENTIR 11 Indíánasagnir og nýlendusögu, á víðtækara grundvelli og listrænni hátt, en gert hafði verið áður í bundnu máli, og þau opnuðu les- endum sýn inn í menningarveröld Norðurálfunnar; enda skipar Long- fellow sérstöðu í amerískum bók- nientum með þýðingum sínum úr N orðurálf umálum. Vér íslendingar eigum honum einnig skuld að gjalda, því að niörgum af víðkunnustu ljóðum hans hefir verið snúið á íslensku, °g eru þessi þeirra á meðal: “Lífs- hvöt”, “Excelsior”, “Smiðurinn”, “Dagur er liðinn”, “Regndagurinn”, “Örin og ljóðið”, sem sum eru til í niörgum þýðingum, og af meiri- háttar kvæðum hans “Brot úr Golden Legend” í þýðingu Einars Benediktssonar og “Þórsmál” og “Manssalsljóð” í þýðingu séra Matthíasar Jochumssonar. Fer svo ágætlega á því að ljúka þessu stutta yfirliti yfir ævi- og bókmentaferil skáldsins með þess- erindum úr “Lífshvöt”, ein- hverjum víðfleygustu ljóðlínum hans, sem eru um leið réttorð lýs- hig á lífshorfi hans, ævi og starfi: “Allir miklir menn oss sýna, manndómstign er unt að ná, °g eiga, þegar árin dvína, eftir spor við tímans sjá. Spor sem viltum vegfaranda vísa braut um eyðisand, °g sem frelsa frá að stranda farmann þann, er berst á land”. II. Þó fágætt væri á þeirri tíð í ýja-Englandi, og annarsstaðar vestan hafs, þá virðist áhugi Long- fellows fyrir Norðurlöndum og bókmentum þeirra hafa vaknað þegar á skólaárum hans í Portland Academy — 1815—’21, — en hann varð á þeim árum, eins og algengt var um æskulýð þeirrar tíðar, mjög hrifinn af skáldsögum og kvæðum Walters Scott, sem sýnist hafa haft djúp áhrif á hann, og kemur þeim, er um þetta hafa ritað, sam- an um það, að til þeirra áhrifa megi rekja ræturnar að áhuga Long- fellows á Norðurlöndum. En Scott var, sem kunnugt er, hugfanginn mjög af norrænum fræðum, ritaði um þau af mikilli þekkingu, á mælikvarða samtíðar sinnar, og varð fyrir markverðum áhrifum af íslenskum fornritum, sem lýsa sér með ýmsum hætti í ritum hans, sér- staklega í ljóðsögunni Harold the dauntless — Haraldur hugrakki — og í skáldsögunni The Pirate — Sjó- ræninginn; — en um það hefi ég ritað nokkuru gjörr annarsstaðar.*) Mun það því hreint ekki ályktað út í hött, að þetta eftirlætisskáld hins unga og hrifnæma Longfellows hafi bæði frætt hann um Norður- lönd til forna og glætt áhuga hans í þeim efnum. Margt bendir og til þess, að kynni hans af skáldskap Thomas Gray á skólaárunum í Bowdoin College hafi gefið þeim áhuga Longfellows frekari byr undir vængi, en Gray var fyrsta höfuð- skáld enskt, sem sótti yrkisefni í íslensk fornrit, og urðu stælingar hans af fornkvæðum vorum bæði * Sjá. greinar mínar “Islensk fornrit og enskar bðkmentir, Tímarit pjóðrœlcnisfé- lagsins, 1934, og Walter Scott” — Aldar- minning, — Lögrétta, 1933,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.