Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1947, Page 96

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1947, Page 96
78 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA var 26. mars, voru þessar nefndir settar: Dagskránefnd: H. E. Johnson, V. J. Guttormsson, sem söngstjóri, A. V. Olson, Walter Breckman, Felix Sigurðson, Mrs. L. Sveinsson og Mrs. Christie Thorsteinson. Fjárhagsnefnd: Dan. J. Lindal, K. Byron, Joe Breckman, Arnold Er- lendson, John Guttormsson. Skrúðgöngunefnd: Mrs. L. Sveins- son, Skúli Sigfússon, Mrs. I. Ganton, John Lindal, Leo Danielsson og Jón Sigurjónsson. Auglýsinganefnd: H. E. Johnson, W. Halldórsson, Dan. J. Lindal og M. P. Magnússon. Móttökunefnd: Ásta Sigurðson, Anna Byron, Ágúst Eyjólfsson, Mrs. S. Hofteig, Jón Sigurjónsson, Kári Byron, Skúli Sigfússon og Páll Reykdal. Síðar voru þessar nefndir settar: Garðnefnd: Ed. Eyford, Axel Johnson, Lárus Johnson, Leo Dan- ielsson og Th. Nelson. Standnefnd: Oscar Eyjólfson, A. V. Olson, Nish Johnson, W. Breck- man, L. Breckman, W. Halldorsson, J. Hallson, McArthy, G. Sigurdson, og Carl Björnsson. í nefnd til að sjá um flutning fólks frá Winnipeg voru þessir fyrverandi Lundarbúar settir: Hjálmar Daniels- son, Heimir Thorgrímsson og B. E. Johnson. Samkvæmt tillögu Mrs. I. Ganton, studdri af Mrs. L. Sveinsson var kvennfélögunum þremur: Björk, Eining og The Womens Auxiliary, falið að sjá um veitingar. — Geta verður þess, að margar konur utan þessara félaga léðu hönd að verki. Vert er þess að geta að nálega undantekningarlaust urðu allir bygðarbúar vel við þeirri kvöð, að vinna eftir megni að hátíðarhald- inu. Var það ekki lítið starf, sem okkar beið auk þeirra starfa sem daglega biðu manna heima fyrir. — Voru menn mjög einhuga um, að gera hátíðina sem veglegasta. Menn og konur mundu starf og afrek landnemanna og vildu þeim alt til vegs gera á þessari minningar-hátíð. Bygðarfólk hér, og engu síður þeir, er héðan hafa flutt, bera hlýjan hug til þessara bygða. Þær hafa, þrátt fyrir marga erfiðleika, reynst furðu happadrjúgar. Þær hafa upp' alið þrek-mikinn æskulýð, og marg- ir rutt sér braut til frama og menn- ingar. Samvinna fólksins var yfir höfuð að tala ágæt. Áhuginn svo einlægur, að gera hátíðina sem hátíðlegasta. Til þess vildu allir finna hin bestu ráð, svo náttúrlega komu fram marg- víslegar tillögur. Með góðu samkomu lagi var svo fallist á það sem best þótti. Hinsvegar skapaði tíminn, vinnugetan og peninga orkan okkur all þröng takmörk. Hitt vil ég votta, að ég hefi aldrei unnið með sam- vinnuþýðara fólki. Má þá miklu af- kasta, enda þurfti þess við, því þesS mega allir vissir vera, að hátíðm krafðist ærinnar fyrirhafnar og um- hugsunar. Skal nú í örfáum orðum frá Þv^ skýra. Vinnu framlag kvennanna við út- vegun og framleiðslu veitinganna var mikið. Unnu margar aldraðar og útslitnar konur að þessu ®e fórnfýsi og dugnaði. Luku víst al rr upp einum munni um, að veitingar hefðu verið bæði miklar og góðar,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.