Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1947, Blaðsíða 91

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1947, Blaðsíða 91
Fyrstu leiðir Eílir Björn Ól. Pálsson Eg veit ekki, hvers vegna mér varð sagan um hana Huldu svo minnis- stæð. Líklega sökum þess, að ég hitti hana sjálfa einu sinni í sumar, og þó var mér sögð saga hennar, þegar ég var krakki, og þá var hún löngu dáin. Þið haldið nú kannske, að þetta sé draugasaga, en svo er þó ekki, því að ég hefi aldrei skynjað draug um ævina. Þá munduð þið sjálfsagt segja, að mig hafi dreymt þetta. En jafnvel um það þyrði ég ekkert að fullyrða. Eg var einn á gönguferð um óbygð- irnar, langt frá öllum mannabústöð- um, þar sem veröldin virðist svo óendanlega stór, og náttúran talar við mann, eins og maður væri geitnaskóf á stórum steini, eða tröllagras í mosató. _ Þarna uppi undir jöklunum varð eg gripinn þeirri þægilegu kend, að ef til vill hefði enginn annar dauð- iegur maður stigið fæti sínum á nndan mér á blettinn, sem ég tróð aðan. Enginn notið þessara sömu iitbrigða, sem ég nú sá, og enginn hlÝtt á þessar náttúruraddir, sem iéku í eyrum mínum. Tilveran var dásamleg. Eg var hinn fyrsti maður, sem reikaði um hina fyrstu jörð, paradís guðanna ^ið nyrsta haf, þar sem sólin skín um égnættið í júní. — Þá heyrði ég nýj- hljóm frá ríki jöklanna, gamlan hekktan hljóm, sem færði mér heim Sanninn um það, að ég væri ekki hinn fyrsti maður á hinni fyrstu jörð. — Gekk ég þá troðnar slóðir, og var þó svona létt í huga? Hversu glöð hlaut þá ekki sú mannvera að hafa verið, sem fyrst steig hér fæti sínum? Eða hafði hún Hulda, sem hún amma mín sagði mér frá, gengið hér á undan mér og safnað þornum tilverunnar í fætur sér, svo að ég gæti notið hins góða, safnað því ljóta til sín, svo að ég sæi aðeins hið fagra? — Hvaða bölvað vingl var þetta? Varð ég taugaveiklaður eða brjálað- ur, þótt ég heyrði seytla einkenni- lega í læk, svo að það líktist grát- hljóði? Eg hlustaði og beitti skyn- seminni. Nei, þetta var ekki í læk. Það var grátur. Konugrátur. Eg hafði heyrt samskonar grát fyrr, á honum varð ekki vilst. Eg reif mig upp úr tilveru hins fjnrsta manns, hér var raunveruleiki á ferðinni. Eg skimaði í allar áttir, opnaði munninn og veðraði kjána- lega hingað og þangað. Eg gat ekki greint, hvaðan gráturinn kom, og þo heyrði ég hann svo glöggt, lágþung- an ekkagrát. Eg gat séð ávöl brjóstin kippast til, heyrði snörlið í tárunum, sem runnið höfðu fram í nefið, og þó sá ég konuna hvergi. Þetta fór að taka á taugarnar. Eg hljóp í allar áttir eins og hvolpur í bandi, og stóð svo aftur á sama stað og ég byrjaði fyrst, jafnfjarri úrlausninni og áður. Eg beit mig í fingur, til þess að vita hvort ég fyndi ennþá til. Þessi hel-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.